Prestafélagsritið - 01.01.1920, Qupperneq 51
46
Hannes Þorsteinsson:
PrestafélagsriliÖ.
lega iðkaði sig alt til 17^5 árs síns aldurs, á hverju hann
var honorifice dimitteraður Anno Kristi 1682. Síðan iðk-
aði hann sig og æfði í lærdóminum með allri ástundan
og loflegri framför hjá þeim hálærða manni sál. s™ Oddi
Eyjólfssyni eldra, sóknarpresti að Holti undir Eyjafjöllum
og prófasti í Rangárþingi, og öðrum lærðum mönnum
hér í landi, til Annum Kristi 1687, en síns aldurs 22. Þá
reisti hann til academiisins i Kaupinhöfn til frekari full-
komnunar sins j'pparlega lærdóms, í hverjum hann gerði
svo mikla framför, að hann varla að ári liðnu var af
facultati philosophica verðugur haldinn lil gradum bac-
chalauri, sem honum og veittur var af veleðla hr. Caspar
Bartholin. Næsta ár þar eftir, sem var 1689, var hann í
theologia yfirheyrður af þeim veleðla og hálærðu docto-
ribus sál. Johanni Lassenio og sál. doctore Gottfried Masio
og fanst vel forþénað hafa characterem haud illlaudabilem,
er hann og úr býtum bar. Síðan framhélt hann þessum
sínum stúderingum með loflegri kostgæfni og framför alt
til Annum Kristi 1691, en hans aldurs 26., þá reisti hann
þaðan hingað til síns föðurlands aftur með ypparlegum
og ágætum testimoniis academicis. Var svo hér af veleðla
hr. biskupinum yfir Skálholtsstifti, sál. mag. Þórði Þor-
lákssyni, tekinn til að uppfræða börn hans, og næsta ár
þar eftir að vera heyrari hér við dómkirkjunnar skóla, í
hverju embælti liann þjónaði einn vetur með slærstu kost-
gæfni og árvekni, það bæði biskupinn og skólameistarinn
þar aðdáðust og börnin gerðu góða framför í sínum iðk-
unum. Árið þar eftir var hann af veleðla hr. biskupinum,
mag. Þórði, kallaður til að vera dómkirkjunnar prestur
hér að Skálholti. Því e’nbælti þjónaði hann i þrjú ár með
svo mikilli umhyggju, kostgæfni og guðrækni, kristilegri
kirkju til uppbj'ggingar, að hann var kjörinn til að vera
hér vísiprófastur í Árnesþingi, þar með af veleðla hr.
biskupinum kallaður til að vísitera stiftið, og aðstoða
hann í síns embæltis vigtugu útiéttingum, hvað alt hann
loflega framkvæmdi. — Anno 1696 fékk hann kongl. ina-