Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 92

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 92
Prestafclagsritið. Símon Pétur. 87 vitnað í spádóminn: »Eg mun slá hirðinn, og sauðirnir munu tvístrast«, og hve honum gramdist það, að Jesús skyldi heimfæra þetta upp á þá; þeir mundu einnig tvístr- ast og lineykslast á honum í mótlætinu. Og vægðar- laust kemur hann með þessi þóttafullu orð sjálfs síns: »Þótt allir hneykslist, þá skal það ekki mig henda«. Og þegar Jesús svo snj’r þessu beint að Pétri sjálfum, eins og hann segði: »Jú, það ert nú einmitt þú, sem munt hneykslast og afneita mér og það nú strax í nótt, — þá er hann, eins og oftar fljótur að hitna, fljótur að fullyrða: »Pó að ég ætti að deyja með þér, mun ég alls eigi afneita þér«. — Vér getum ímyndað oss þann skóla lífsins, sem Pétur er búinn að gegnum ganga, að hann skyldi geta látið svipuna dynja svona vægðarlaust á sjálfum sér, og kemur hér enn eitt atriði, sem lýsir Pétri vel. Sagan sjálf gerir það. Hún sýnir oss enn fljótfærni Péturs, en um leið einlægni og ást, því ekki þarf að efast um, að þetta hefir verið Ioforð, gefið af heilum huga, þó að misbrestur yrði á efndunum. En svo kemur þetta að auki, sem lýsir hon- um ekki minst, að hann skyldi draga þelta svona vægð- arlaust fram, þegar þess var von, sem á eftir fer. Vér hljótum að hugsa oss að hann hafi oft svitnað er hann dró fram þessa smánarsögu sína, hvernig hann reyndist er mest lá á. En sárar hefir þó brunnið eldur samvizk- unnar yfir verkinu sjálfu, svo sárt, að það er eins og hann njóti þess að setja sig þarna beran og nakinn fram fyrir alla, þegar hann svo fer að lýsa því með þessari einstöku nákvæmni, hvernig hann ávalt fastar og fastar neitaði, að hann þekti þennan mann, þangað til augnaráð meistarans kipti honum upp úr djúpinu, sem hann var að sökkva í, eins og hönd hans hafði áður kipt honum upp úr bylgjunum. Ef til vill mætti nú segja, að þessar frásögur mætti rekja til sömu heimildarinnar, og því sé ekki fullkomlega mark takandi á því, þó að svona líkt sé sagt frá Pétri. En nú vil ég geta um eina frásögu, er lýsir Pétri með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.