Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 93

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 93
88 Magnús Jónsson: Prestafélagsritið. þessum sömu ummerkjum, en er þó tekin úr al-óskyldri heimild. En það er frásögn Páls postula um framkomu Péturs í Antiokkiu. Páll segir frá því í bréfi sínu til Galatamanna, og verður að hafa það í huga, að þeir voru andstæðingar í þessu máli, og að það var viðkvæmasta mál Páls, svo að frásögnin ber nokkurn blæ af því. Pétur hafði komið til safnaðarins í Antiokkíu, en þar voru menn, er tekið höfðu kristna trú án þess að taka umskurn eða fara eftir öðrum reglum Gyðinga, og Gyðing-kristnir menn vildu ekki umgangast þá. Pétur hafði þetta að engu og samneytti þeim. En svo komu menn frá Jakobi, þ. e. frá ströngu stefnunni í Jerúsalem, og þeir hafa án efa sýnt Pétri fram á það, hve örlagaríkt spor þetta væri, því að þó að frumsöfnuðurinn hefði viðurkent heiðingjatrúboðið án umskurnar, þá var fjarri því að þeir hefðu fallisl á, að menn af gyðinglegu bergi ættu að umgangast þá, og viðurkenna þar með jafnrétti heiðing-kristindóms og Gyð- ing-kristindóms, því að þar með var í raun réttri viður- kent fullkomið gagnleysi umskurnarinnar. Petta hefir þeim tekist að sannfæra Pétur um, og við það dregur hann sig í hlé frá þeim heiðing-kristnu. Vér sjáum hér alveg þetta sama. Einlægni hans, kærleikur hans til boðskapar Krists, hvar sem hann hitti hann fyrir í hjörtunum, og víðfaðma félagslyndi hans í kristnu trúnni gerir honum þegar í stað þessa menn hjartfólgna, og án þess að vega þetta frekar rifur hann niður hvert skilrúm milli sín og þeirra. Pað var ekki til í honum smásmygli. En svo kemur eftirþankinn. Ef til vill þykir ykkur það nú einkennilegt, að ég skuli verja öllum þessum tíma til þess að athuga þessar frá- sögur, þar sem Pétur kemur fram á einhvern hált öðru- vísi en honum bar. En það er með vilja gert. Það má finna nóg af frásögum, þar sem Pétur stóð fastur og ó- bifanlegur, sem hin ósveigjanlega trúarhetja, þar sem kær- leikur hans og framkvæmda-fúsleiki og snarræði fór ekki með hann á neina afvegu, heldur sýndi hann sem hinn háa og hreina fulltrúa fagnaðarboðskaparins að ofan. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.