Prestafélagsritið - 01.01.1920, Page 127

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Page 127
Preslafélagsrilið. PRESTSETRIN. Eftir séra Gísla Skúlason. t*egar síðasta Alþingi gerði gagngerðar breytingar á launakjörum embættismanna, þá var launum presta líka breytt, þó hvergi væri að sama skapi og launum annara embættismanna. Prestastefnan 1919 tók þá málið til með- ferðar og gerði litlar breytingatillögur á frumvarpinu, en aðaltillaga hennar, um fulla dýrtíðaruppbót til allra presta, náði þó ekki fram að ganga. Pað sem ekki sízt vakti fyrir prestastefnunni að sætta sig við lögin yfirleitt eins og þau voru í stjórnarfrum- varpinu, var meðvitundin um það, að óhjákvæmilegt myndi vera að gera gagngerðar breytingar á núgildandi meðferð prestsetianna, umfram alt á húsabyggingum þeim sem þar eru. í því efni hefir hingað til tíðkast það skipu- lag, sem alveg má dæmalaust heita. Prestar, þeir er þurft hafa að húsa prestsetur sín, hafa sem sé fengið »lán« til þess úr landssjóði, þetta lán hafa þeir auðvitað síðan orðið að greiða aftur með rentum, úr eigin vasa, og að þvi loknu hafa öll húsin orðið eign staðarins. Pegar nú þess er gætt, að lánið, sem tekið hefir verið, hefir, þegar bezt hefir látið, hrokkið fyrir helmingi kostnaðar við íbúðarhúsið eitt, þá ætti ekki að þurfa að eyða mörgum orðum til þess að rökstyðja það, að önnur eins aðferð og þessi er hrein og bein féfletting á prestunum, sem er til skammar, að nokkurn tíma skuli hafa átt sér stað, og með engu móti má haldast lengur. Ég get ekki í stultri timaritsgrein, komið þvi við að nefna mörg dæmi um þá féfletting, sem prestar í þessu efni hafa mátt sæta, verð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.