Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 132

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 132
126 Gísli Skúlason: Prestafélagsritið^ sem ’víst ekki er hægt að segja annað, en að presturinn þeirra hluta vegna, geti vel sint búskap, og þá er engin ástæða til að svifta hann tækifæri til þess. Ef prestsetrin féllu burt, svo að prestarnir ekki hefðu, einu sinni forgangsrétt að þeim, þá skil ég ekki í öðru, en að hag þeirra yrði stefnt í alvarlegt óefni. Prestur sem kæmi í einhverja sveit myndi verða í mestu vandræðum með að koma sér fyrir, hann gæti ekki vænst þess að fá sér húsnæði, sízt væri hann fjölskyldumaður; hann yrði annaðhvort að taka á leigu uppbygða jörð, eða þá að byggja sjálfur. En ætti hann að byggja, yrði hann að eiga jörð, sem væri það stór, að húsin bæru hana ekki ofur- liða, annars gæti hann ekki fengið lán til byggingarinnar. Og það væri meira en vafasamt, að jarðir lægju lausar fyrir í sveitinni til kaups eða ábúðar fyrir prestinn, en þótt svo væri, þá yrði hann samt neyddur til búskapar, hvernig sem ástæður hans til þess væru. Ég held að þetta sé svo Ijóst, að ekki verði í móti mælt. En þá er spurningin, hver úrræði séu til þess, að leysa hið vandasama prestsetramál á nokkurn veginn þolanlegan hátt. Þetta mál hefir fyrirfarandi verið á dag- skrá hjá Norðurlandaþjóðunum og verið víst yfirleitt þannig til lykta leitt, að prestarnir halda bústaðnum sum-* staðar með einhverjum litlum jarðarafnotum, en eru oftast sviftir bújörðum þeim, sem áður fyigdu prestsetrunum, og eftir því sem mér framast skilst, eiga mjög undir högg að sækja að fá þær leigðar, þó þeir vildu. Og ég held ekki að prestastéttinni á Norðurlöndum hafi þótt hagur sinn batna við þessa breytingu, og ég heyri svo sagt, að það sé alment umkvörtunarefni, að þetta dragi úr hinni fornu og góðkunnu gestrisni á prestsetrunum og verði þá um leið til þess að fjarlægja prestinn frá söfnuðunum.1) Ekki væri það ósennilegt að líkt yrði hér, og væri það mikill skaði. En annars held ég að alt hjá oss sé svo ólíkt því 1) Sbr. atlis. á bls. 131.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.