Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 133

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Side 133
Prestafélagsritið. Prestsetrin. 127 sem er annarstaðar, að við verðum að ganga eigin leiðir. Og þá er það ekki nema náttúrlegt, að maður vilji vel athuga sinn gang, áður en farið er að gerbreyta því fyrir- komulagi, sem við hefir gengist um margar aldir. Ég held þess vegna ekki, að heppilegt sé að afnema prestsetrin, jafnvel þótt þau laun fengjust handa prestunum, sem öðr- um embættismönnum eru boðin, og þá hálfu síður, þegar þeir eru settir í lægri launaflokk en allir aðrir, og eiga því sérstaka heimtingu á sérstökum friðindum. En þá verður líka að ráða bót á verstu misfellunum. Presturinn má ekki vera neyddur til búskapar, hvort sem hann hefir hæfileika, efni og ástæður til þess ellegar ekki, og sízt af öllu má hann vera neyddur til að binda sitt eigið fé og sitt eigið lánstraust í byggingum, sem hann á ekkert i, og verður á sínum tíma að fara frá, án þess að fá nokkuð endurgoldið af því sem hann hefir lagt fram. Mér finst ekki neitt sérlega torvelt að ráða bót á þessu. Fyrsta umbótin yrði vitanlega að vera sú, að hverju prestakalli fylgdi húsnæði fyrir prestinn, einkum þó til sveita. Og þessu húsnæði yrði svo að fylgja grasnyt, svo presturinn þyrfti ekki algerlega að lifa í þurrabúð, án þess þó að þurfa að sinna erfiðum og margbrotnum bú- skaparstörfum. Pessi hlunnindi yrði presturinn að hafa, án þess að leiga fyrir þau yrði dregin frá launum hans. Pessu ætti ekki að vera erfitt að koma i framkvæmd. Flestar prestsetursjarðir munu vera það stórar, að þær þola það vel að slíkar grasnytjar yrðu mældar út frá þeim, og einstöku jarðir eru svo litlar, að þær eru ekki meira en sæmilegt grasnytjarbýli. Og enginn hlutur getur veiið eðlilegri og sjálfsagðari en sá, að landsjóður eigi allar byggingar á sínum eigin jarðeignum, einkum þeim, sem ekki eru leigðar út til lífstiðarábúðar. Að koma þessu í framkvæmd er ekki erfitt nú, þegar farið er að byggja úr steinsteypu, sem ætti að gela haft takmarkalausa end- ingu, enda væri ekki ósanngjarnt, að preslinum yrði gert að greiða árlega upphæð, sem viðhaldi svaraði. Enn er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.