Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 135

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 135
(Prestafélagsrilið. Prestsetrin. 129 •er um að ræða eru prestsetrin. Að þau ættu að vera mikil Munnindi fyrir prestinn, er víst nokkuð, sem öllum kem- ur saman um. En liitt er líka satt, að það er fjöldi presta, sem telja prestsetrin þungan bagga, sem þeir hafa í eftir- ■dragi og fegnir vilja losna við. Og þetta er, því miður, ængan veginn að ástæðulausu. fví að ég hugsa, að það væru fleiri en prestarnir, sem þætti það hart lögmál, að ■bj'ggja fyrir eigið fé hús á annara eign, sem þeir síðan ættu ekkert í, og að kosta til margvislegra jarðabóta, sem þeir fá ekkert fyrir, og mega þakka fyrir, ef þeir ekki •þurfa að gjalda eftir, þegar jörðin hækkar við nýtt mat. Slík »hlunnindi« er ekki að furða, þótt flestum finnist vafasöm. En af þessu leiðir ekki það, að prestsetrin eigi að falla burtu; hitt liggur nær að koma þeim í það horf, að þau geti samsvarað kröfum tímans. Eg hefi reynt að gera grein fyrir, hvernig það að minni hyggju mætti tak- ast, og ég held, að erfiðleikarnir yrðu liarla litlir, þegar framkvæmdirnar kæmu smátt og smátt. Eg tel landsjóði •það alveg útlátalaust, að veita bverju prestsetri grasnytjar- réttindi, þar sem um slíkt getur verið að tala, en hjá hinu finst mér alls ekki verði komist, að heimta, að landssjóður byggi fyrir sitt eigið fé þær byggingar, sem eiga að vera hans eigin eign og standa á hans eigin jörð- um. Mér finst réttur prestanna vera svo sjálfsagður til slíks, að ekki verði vefengdur. Og réttur þeirra til þess að njóta þeirra hlunninda, sem tún og grasnyt eru, án endurgjalds, virðist mér bersýnilegur, þar sem þeir ann- ars, alveg að ástæðulausu, eru ekki aðeins settir skör lægra en allir aðrir embættismenn, heldur eru þeir einu, sem dregið er af dýrtíðaruppbót við, væntanlega þó vegna einhverra hlunninda, sem þeir einir njóta. Eg finn ekki ástæðu til þess að lengja þetta mál úr því sem hér er orðið; aðeins vil ég minnast á eitt lítils- háttar atriði, sem enn rökstyður kröfu prestanna til sér- stakra hlunninda auk launa sinna, og það er, að þeir nú eru einu embættismennirnir, sem sérstakur embættiskostn- Prestafélagsritið. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.