Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 151

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 151
I’restafélagsritið. Ungkirkjuhreyfingin sænska. 145 ýrðu að gera eitthvað fyrir kristilega menningu þjóðar- innar á líkan hátt og Verðandi1) fyrir þegnfélagsmenn- inguna. En það var fyrst haustið eftir, að þessar hugsanir urðu skýrar og fengu fast form. Nú tók líka sá maður forustuna, er mestan átti eldinn, framsæknina og vík- ingshugann — Manfred Björkquist. Og það er hann, er hrundið hefir ungkirkjuhreyfingunni af stað og borið hana uppi með stórfeldum hugsjónum og foringjahæfileikum. Manfred Björkquist er prestssonur norðan frá Anger- manlandi. En námið, sem hann stundaði við háskólann, var þó ekki guðfræði, heldur saga, heimspeki og upp- ■eldisfræði. Hann er því leikmaður, þótt hann hafi verið rnanna áhrifamestur um trúmál og kirkjumál Svia á síð- ustu árum. Hreyfing sú, er hann vakti, var fyrir honum engu síður þjóðleg en kirkjuleg. Um og eftir aldamótin voru allöflugar þjóðernis-hreyfingar í Svíþjóð, og þær «tyrktust mjög við sambandsrof Norðmanna. Og þótt all- mjög greindi á um leiðir, var samt kjörorðið eitt: »natio- nell samling« (þjóðleg eining). Þessi hreyfing hafði fest mjög djúpar rætur hjá Björkquist. »Ég hefi varla nokkru sinni fundið slíka ást á þjóðinni okkar sem hjá honum«, «egir í hátíðariti kristilega stúdentafélagsins 1911, »og heldur aldrei þvílíka hluttekningu í neyð hennar. Hann beinlínis glímdi við guð, eins og Jakob forðum, og vildi ekki sleppa honum, fyr en hann hafði litið í náð til henn- ar. — Hann barðist við seinlæti okkar, svefn og kæru- leysi, og við að fá okkur til að sjá með sömu augum og hann«. Og það sem hann kallaði stúdentana til, var hvorki meira né minna en krossferð út á meðal þjóðarinnar. Tókst Björkquist að vinna Uppsalastúdentana á sitt mál á örstuttum tíma. Þegar í nóvember um haustið var ■krossferðin ráðin. Og á uppstigningardag 1909 var hún hafin með guðsþjónustu í dómkirkjunni. Þar talaði Björk- 1) Póliliskl félag meðal studenla, er á þeim árum lagði aðaláherzlu á alþýðu- Jiientastarfsemi (fyrirlestra og bókaútgáfu). Prestafélagsritiö. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.