Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 156

Prestafélagsritið - 01.01.1920, Síða 156
150 Arnór Sigurjónsson: Prestafélagsritið. ingarkirkja skal kún vera. »Með því er ekki átt við, að kirkjan skuli prédika menningu, lieldur að hún skuli auðga menningarstarfið og þvinga það til að stefna alt af að því markinu, sem háleitast er. En þess vegna verður kirkjan sjálf að lifa sig inn í alt, sem hreinsænskasl er í andlegu lífi þjóðarinnar, bera sannleik sinn fram í sænsk- um búningi, sænskum söng og tónum«. En hvernig skal þessu marki náð? Með baráttu, ridd- aralegri baráttu. »Kirkjan skal vera stríðandi. Baráttan skal vera henni hreina loftið. Kyrstæð kirkja er deyjandi kirkja«. Og þessi barátta skal vera framsækin barátta til sigurs, ekki aðeins varnarbarátta. Hún skal ekki vera barátta við mennina um völdin, heldur barátta við myrkravöldin um mennina. Og þetta getur því að eins átt sér stað, að hún sé riddaraleg. »Heimurinn er ekki aðeins illur og ataður syndum, heimurinn er í baráttu fyrir þróun sinni, alstaðar er hið guðdómlega að leitast við að fæðast. Að berjast fyrir hið guðdómlega, sem vill brjótast fram, að frelsa sannleikann úr lygi og rangfærsl- um, það er riddaraleg barátla«. »Hvernig ber kirkjunni þá að líta á hreyfingar nútím- ans. Á hún að ráðast á þær og leita eftir hverjum veik- leika til að benda á? Á hún undir eins að segja: Vík frá mér Satan — og gleðjast yfir því, er styður réttmæti for- dæmingar hennar? Því fer fjarri. — Hún á ekki að byrja á að leita að veikieikanum, heldur fyrst og fremst að leita að því guðdómlega og sanna í þeirri hreyfingu, er horfir við henni, leita að þeim sannleik, er ber hreyf- inguna uppi, og þann sannleik skal hún styðja af alefli. Hún skal ætið stefna hverri hreyfingu fyrir dómstól síns eigin sannleika, altaf þvinga hana til að snúa frá villu sins vegar til síns eigin sannleika«. Hún á að vera sam- vizka hverrar stefnu og »andleg eining þjóðarinnar«. Og á sama hátt ber kirkjunni að líta á einstaklinginn. »Einnig hjá honum á hún að leita að hugsjón guðs, og þegar hún er fundin, þá hjálpa henni að brjótast fram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.