Blanda - 01.01.1932, Page 67
6i
þá séra Snorri1), þá séra Pétur2), en á vinstri hliS
honum: prófastur séra Erlendur3), séra Magnús Er-
lendsson4), þá séra Gunnlaugur Magnússon5). Fram
fór svo vígsla eptir ritualnum6). Var textinn eink-
anléga Gen[esis] 28. kap. 16. v., eptir hvers útskýr-
ing ordinator baS hinn biskupinn koma til sín fyrir
altarið, hvar hann stóS, meSan hans lífssaga var af
biskupinum upplesin. AS þvi búnu gekk hann aptur
á sinn fyrri staS, og var þá sunginn þessi sálmur á
islenzku: „Ó, drottinn, vor drottnari“. SiSan las
ordinator úr þeim íslenzkuSu N. L.7) þá pósta, sem
ritualinn fyrir segir. Þar eptir, aS undangengnum
nokkrum formála, tók ordin'ator af ordinandus þaS
uppáboSna loforS meS handabandi, og var svo sung-
inn sálmur (báSir teknir úr söngsaltaranum á ís-
lenzku, þeir sem ritualinn tiltekur). Þar eptir voru
lectiurnar8) lesnar. Las séra Þ[orkell] fyrstur þessa:
Titus 1, 4—9, svo séra Erlendur Acta 20, 28—32,
svo séra Magnús 2. Tím. 4, 1—8, hvar eptir ordina-
tor eptir litla ræSu lagSi hönd sína á enni ordinandi
og hinir allir, 6 prófastar og prestar, lögSu hönd á
hans höfuS, meSan bænirnar voru lesnar, sem til þess
voru gerSar, aS hverju afloknu biskup herra V[ída-
lín] byrjaSi: Nú biSjum vér heilagan anda. Gengu
svo allir þessir inn í sacristíiS aptur, en séra Þorkell
1)
2)
3)
4)
5)
6)
7)
8)
Björnsson á HjaltastöSum (f 1807).
Pétursson, þá á Miklabæ, síðar á Víðivöllum (f 1842).
Jónsson á Hrafnagili (t 1807).
Síðar prófastur á Hrafnagili (t 1836).
á Hafsteinsstöðum (t 1804).
þ. e. helgisiðabókinni.
þ. e. norsku lögum.
þ. e. leskaflar.
L