Blanda - 01.01.1932, Page 139
133
v,nir, höfíSum mötu okkar og plögg á gráum hesti, er
eS hafði frá Djúpadal og Jón átti. HafÖi eg feiti, sem
þá var siður, til tveggja vertíða, vetur og vor, því
þær báðar átti eg að róa. Þá gerðu menn sig sjálfir
ut- — Lagði eg nu á stað frá Dal á fimmtudagskveld
1 annari viku þorra1), og man eg vel þau blessunar-
0rö. sem móðir mín þuldi yfir mér, þá grátandi, og
tarfelldi eg líka. Fór eg að Höskuldsstöðum og gisti
þar, og er það stutt leið. Þar bjó Stefán bróðir minn
°S var faðir okkar þar til heimilis hjá honum. Dag-
11111 eptir komu félagar mínir allir, og veitti Stefán
hróðir okkur vel, kafíi og vin; voru þá drengir kátir
°S kviðu engu. Kvaddi eg bróður og föður í hlað-
varpanum, bað hann mig treysta guði; sá eg þá renna
tar niður kitinar hans. Ekki komst eg neitt við af
því, því þá var Bakkus í kollinum á mér. En er við
?engum ofan frá bænum, kallaði hann til Odds og
hað hann fyrir mig, því hann treysti honum vel. Odd-
ur var með hæstu mönnum að vexti, en grannvaxinn,
friður sýnum og hjartagóður, vorum við beztu vin-
lr og opt saman í ferðum. Héldutn við nú ofan að
Héraðsvötnunum, og var Vigfús í fararbroddi og var
staflaus; en cg hafði stafstaut; bað hann mig að ljá
sér hann til að reyna Vötnin, sent eg gerði. Héldum
svo beina stefnu að Ytra-Vallholti, og var Vigfús
Lngt á undan. Tók eg eptir því, að stóðu margir
stafir í skaíli í hlaðvarpanum, greip Vigfús upp
hvern staf af öðrum og leit í broddana, stakk þeim
svo niður aptur. Þetta þótti mér kynleg aðferð. Fór-
nm við nú áfram; var farið að rökkva, er við kont-
nni upp að Valagerði. Kom okkur saman uin að
skipta okkur á bæi; fór Oddur að Valadal, Þorsteinn
°.? Jón að Vatnsskarði, Vigfús að Vatnshlíð, en eg a'ð
J) þ. e. 6. febr. 1868.
L