Blanda - 01.01.1932, Page 184
178
Ólafur stiptamtmaður spur'ði Ólaf smið um, hvern-
ig fiskur mundi haga sér í göngu, og taldi ýmislegt
til, er Norðmenn og náttúrufræSingar höfðu þar
um ritaS. Ólafur smiSur þagSi um stund og svar-
aSi loks: „Eg hef aldrei þorskur veriS,“ og gekk burt.
Ólafur var smiSur mikill, og er mælt, aS eitt sinn
hafi þeir hittzt, hann og Ólafur smiSur Björnsson,
er var á Kjalveg og á MunaSarhóli, og hafi slegiS
veS um, hvor skyldi smíSa fleiri nagla í einni hitu,
eSa hitt, aS þeir reyndu þaS til kapps; hafSi Ólafur
Pétursson smíSaS 7, en nafni hans 9, en fleygt hafSi
hann nöglum sínum á tjöruspýtu, og látiS þar loga,
en laSaS alla á eptir.
Ólafur Pétursson smíSaSi bát fyrir Ólaf stiptamt-
mann, áður en hann fór frá honum, og er lokiS
var smíSinni, gerSi stiptamtmaSur upp reikning
þeirra, og taldist þá svo til, aS Ólafur ætti hjá hon-
um tískilding. SpurSi þá stiptamtmaSur Ólaf uni,
hvaS bátur sá skyldi heita. Ólafur kvaSst fyrst mundi
ganga aS bátnum; hafSi hann þá rekiS nagla gegn-
um stafnlokiS og brúkaS tískildinginn fyrir ró og
hnoSaS. Og er stiptamtmaSur kom og leit yfir smíS-
iS, spurSi hann Ólaf, hvaS þaS merkja skyldi. Ólaf-
ur mælti: „ÞaS aS báturinn heitir Tískildingnr,“ og
hélt hann því nafni síSan. Fannst þaS á, aS Ólafur
þóttist fara varhluta í viSskiptum þeirra.
Ólafur var hinn mesti nytsemdarmaSur, hversdags-
lega þögull, og kallaSur kaldlyndur og meinyrtur.1)
1) Sbr. Blöndu I. B. bls. 346.