Blanda - 01.01.1932, Page 189
1S3
Karlar reiða’ í kútum vín,
kjaptar freySa, eins og svín;
bruðla og eySa efnum sín,
af því leiðir skuldapin.
Var þessi vísa talin svar frá konu viS kaffivisunni.
KaffiS henni kemur bezt
kalt, svo ’enni hlýni.
En laufaspenni langar mest
aS lifa’ á brennivíni. — —“
B. færir svo til fleiri vísur, sem ekkert eiga skylt við
ketilvísuna, og því er þeim sleppt hér.
Um það leyti, sem eg las þetta greinarkorn, sem því miS-
ur gaf engar traustar upplýsingar, átti tal viS mig Pálmi
Jónsson, þá bóndi á Ytri-Löngumýri í Húnavatnssýslu. Hann
kunni ódæmin öll af vísum, og i þetta sinn minntist hann á
°Ptnefnda visu, og kvaðst vita full skil á uppruna hennar.
BitaSi eg þegar orSrétt frásögn hans, og birti hana, ásamt
fleiri tækifærisstökum í „Lausavísnabálki“ „Nýrra Kvöld-
vakna“, XI. árg., bls. 143—144. HljóSaSi hún á þessa leið:
»Um tvitugsaldur var Pálmi í Sólheimum á Ásum. Þá bjó
Hans Nathansson, Ketilssonar, i Hvammi i Langadal. Og
Var þaS áSur en hann fluttist aS Þóreyjarnúpi. Á þeim ár-
um fór kaffieySsla mjög í vöxt, og þá gerði Hans vis-
una, aS þvi er Pálmi telur: „Ketil velgja ....“ o. s. frv.
Visan flaug á svipstundu um sveitina og þótti smellin.
Vmsum nágrannakonum Hans sveiS vísan og ein þeirra
nrti þegar á móti:
„Hans í Hvammi hefir vamma tungu;
áfram þrammar armgleiður
út á skamma torfærur."
En þaS sagði Hans kunningjum sinum, aS sér þætti verst,
i vísunni skyldi standa „út á“, en ekki „yfir skamma
torfærur". Pálmi heyrSi Hans sjálfan segja frá þessu, og
eg tek þetta gott og gilt. Enda var Pálmi svo vandaSur maS-
ur i frásögn, að vísvitandi vildi hann aldrei fara meS ósatt
mál. ÞaS vissu þeir vel, er þekktu hann bezt. Þetta virtist