Blanda - 01.01.1932, Síða 205
199
niennskan gekk í hverri einstakri sýslu af þeim 8,
er leitaS var til.
Samkvæmt skýrslu frá Nikulási Magnússyni,
sýslumanni í Rangárvallasýslu J. sept. 1729 létu
Þessir skrá sig þar (ágrip) :
J°n Oddsson bóndi í Teigi, þjóðhagi, lesandi og skrif-
aadi, 45 ára, meÖ konu sinni 44 ára og 4 dætur þeirra, elzt
ára, yngst 1 árs.
Rikulás Jónsson bóndi í Hólakoti undir Eyjafjöllum,
■33 ara, sæmilegur verkmaður, óhagur og ólæs, með konu
smni 30 ára og 4 ára gömlum syni.
Einar Jónsson bóndi á Nýjabæ undir Eyjafjöllum, óhag-
Ur °g ólæs, 36 ára með konu sinni, 32 ára, og 2 börnum.
Ólafur Snorrason bóndi á Klasbaröa, litt lesandi, 34 ára,
^eð konu sinni 30 ára: og 3 börnum; ennfremur systir hans
Guðríður Snorradóttir.
Steinn Björnsson bóndi í Oddahjáleigu, lesandi og skrif-
andi, 31 árs, með konu sinni 32 ára.
Jón Eiríksson bóndi í Árnagerði, óhagur en lesandi, 45
ara, með konu sinni 33 ára og 2 börnum.
Bjorgólfur Jónsson bóndi á Miðskála undir Eyjafjöllum
torstandugur, röskur maður, hagtækur, lesandi og skrifandi,
44 ara, með konu sinni 33 ára' og 1 stúlkubarni.
Ólafur Hinriksson bóndi undir Eyjafjöllum, óhagur en
esandi, 30 ára. Hans kona segist 32 ára, viljug til þessarar
^erðar. Piltbarn þeirra 4 ára og stúlkubarn 8 vikna. Konan
ætti að tilhaldast að fara.
Isóifur Ólaffsson búandi í Voðmúlastaðahjáleigu, þjóð-
agb lesandi og skrifandi, 36 ára. Ógipt kvennsnipt 32 ára
'ill fylgja honum. Kona lians óbyrja, yfir 50 ára, er óviljug
t!l ferðarinnar og vill eptir verða.
Þórarinn Árnason búandi á Kókslæk, vel hagur, lesandi
°g skrifandi, 41 árs gamall. Konan óviljug 38 ára gömul,
Vl" kyr vera. Honum fylgir piltur 16 ára og stúlka 21 árs.
^lonsr Páll Hákonarson um ferlugsaldur, Proprietarius1),
Ó þ. e. sjálfseignarbóndi. Páll var stúdent, og lengi rit-