Blanda - 01.01.1932, Síða 223
217
ur berlega í ljós í ööru bréfi til amtmanns 21. april
1761.1) UrSu þaS honum mikil vonbrigSi, er hann
fékk ekki Holt í ÖnundarfirSi, er hann hafSi sótt
allfast um (16. febr. s. á.) eptir lát séra SigurSar
SigurSssonar, tengdaföSur síns, og segir þá í um-
sóknarbréfinu, aö hann muni trauölega sækja um
hrauÖ á íslandi héSan í frá, ef hann fái þaS ekki.
En er þaS brást, segir hann (í fyrrnefndu bréfi
til amtmanns), aS hann hyggi, aS hann hafi séS
;,fyrir endann á tímanlegri hamingju sinni og vel-
gengni, og jafnvel einnig afkomenda sinna“, úr því
aS hann fékk ekki Holt, og kveSst hafa viljaS kosta
til þess öllum hlutum, inn aS skyrtunni, aS hann
hreppti þaS brauS. En Holt var þá veitt Jóni Egg-
ertssyni frá SkarSi, háskólakandidat í guSfræSi, sem
jafnan gengu fyrir öSrum, svo aS amtmaSur gat
naumast veitt þaS séra Jóni. En nú vildi Jón Egg-
trtsson gjarnan verSa prestur á SkarSsströnd, hjá
ættfólki sínu, og þess vegna sóttu þeir, hann og
séra Jón á Ballará, aS mega hafa skipti á Holti og
SkarÖsþingum 1762. Mælti Finnur biskup meS þess-
ari beiSni og amtmaÖur einnig, en kirkjustjórnar-
ráSiÖ neitaöi 17. maí 1763, meS þvi aS Jón Egg-
ertsson hefSi átt barn í lausaleik í SkarSsþingapresta-
halli. Var nú fokiS í öll skjól fyrir séra Jóni, aS
komast aS Holti, og mun hann þá fyrst íyrir al-
vöru hafa ráSiS Grænlandsför sína til fulls.
1 umsögn sinni til stjórnarinnar, 26. sept. 1762, um
þessi brauSaskipti þeirra nafnanna, fer amtmaSur
hlýjum orSum um séra Jón, telur hann einhvern
hinn mesta garSræktarmann hér á landi, og kveSst
hafa komizt aS raun um, aS jarSarber spryttu vel
a Vesturlandi; hafði og amtmaður mikinn áhuga
l) Þjskjs. A i2c.