Blanda - 01.01.1932, Page 233
227
að minnsta kosti 2 aÖrar afskriptir eru í söfnum
hér, önnur í Lbs. 576 4to bls. 606—665, rituð af
Jóni Egilssyni á Vatnshorni 1769, eptir eiginhand-
arriti höfundarins, en hin frá 1802 í B. 50 nú ÍBFél.
58 4to (í Bókm.félagssafninu í Lbs., rituö af
Gunnlaugi GuÖmundssyni á Svarfhóli í Miðdölum).
Ljóð þessi eru einnig nefnd Skrœlingjarhna, og hef-
drsegur í viðskiptum við íslendinga, og er um hann þessi
Vlsa i rímunni:
Abatalaus aldrei lagðist niður
lýsi, smjör og sauði útsaug
svnir ísland merkin þau.
Mest kveðst skáldið sakna hins unga og efnilega landa
sms, 0g flytur bölbænir yfir Skrælingjum, að aldrei spretti
bjá þeim gras, ís og jöklar aukist og snjóflóð taki kofa
h^'rra, sveiar þessum „vondu og örgu“ Grænlendingum
n'ður fyrir allar hellur, en ef þeir snúist og taki kristni, þá
skuli þetta aldrei verða að áhrinsorðum, og hann biðji þá
hess, að Kristur þvoi ])á mjallahvíta af þessum blóðugu
'llræðisverkum þeirra). 6. Sáttafundur og forscnding (sagt,
að frændur hins myrta íslendings verði að hafa full mann-
Sjöld og Skrælingjar geti bætt morðið með því að Ieggja
a’ stað og leita uppi afkomendur íslendinga hinna fornu,
sem vel geti verið enn á lífi í íslandsbyggð á austurströnd-
■nni fyrir norðan Hvarf). Setur skáldið Skrælingjum Haf-
Ursgrið meðan þeir séu í þessari leit. 7. Endahnúturinn.
(KveÖst skáldið ekki hræðast þótt þeir sendi honum send-
■ngu fyrir níðið t. d. Þorgarð eða svipaða dela, og fléttar
l)ar innanum ýmsum grænlenzkum orðum, eins og mjög
v'ða annarsstaðar í rímu þessari, sem yfirleitt er dálitið
undarlegur samsetningur og víða hálf barnalegur, eins og
klerkur hafi ekki verið fullkomlega með sjálfum sér, er
hann var að semja þetta. Kveðandi er viðasthvar fremur
stirð, eins og vænta má eptir efninu, og skáldflugið fremur
lágt.