Blanda - 01.01.1932, Page 239
233
hegöun1), var lánlítill og óspilunarsamur, átti eina
laundóttur (Halldóru), er dó úr holdsveiki, en Ólaf-
l'r kvæntist Þorbjörgu Jónsdóttur prests í Saur-
hæjarþingum Jónssonar, átti eitt barn, er dó ungt.
2. Sakarías (f. 1747) dó s. á. 3. Helga (f. 1747,
tvíburi, fór vestur. 4. SigríSur (f. 1749) átti Jón
Pétursson á Auökúlu í Arnarfiröi, norölenzkan aS
ætt, misjafnt kynntan. Son þeirra Benedikt Gabríel
faðir séra Jóns á Rafnseyri (f 1862). Þaöan ættir.
5- Sakarias (f. 1750) varö stúdent, mesti námsmaö-
Ur og efnismaöur, drukknaði í Sauölauksdalsvatni
J3- des. 1774 á 25. aldursári, var latínuskáld. 6.
Jósabeat (f. 1751) átti Magnús Magnússon á Núpi
1 Dýrafiröi og börn. 7. Sigurður (f. 1753) átti laun-
son Friðrik Bjartmar að nafni. 8. Gyðríður (f.
:755) dó s. á. 9. Jóhanna Jael (f. 1760) átti Sæ-
niund stúdent Sigurðsson frá Ögri, bl.
III.
[Síðasti kafli].
íslenzku trúboðarnir á Grsenlandi.
[Eptir ýmsum heimildum. — H.Þ.].
Hér á undan (í þætti séra Jóns Bjarnasonar)
hefur verið minnzt á Egil Þórhallason, og þykir
því rétt, að minnast hans að nokkru, með því að
hann er sá íslenzkra manna, er markað hefur mest
spor og merkust i sögu Grænlands þau 10 ár (1765
~~I775)> er hann dvaldi þar sem landkönnuður og
trúboði, en hér verða ekki teknir nema fáeinir
drættir um starf hans þar, helzt eptir eigin frásögn
1) Finnur biskup segir i bréfi ti! föður hans, 19. júlí
D64, að Ólafur eigi „engan sinn líka x skóla, því síður ó-
skikkanlegri". (Brb. bisk. 1760—1764, bls. 879).