Blanda - 01.01.1932, Page 243
237
Sjálandi en fékk ekki.TrúboösráöiS vildi láta hann
fara aptur til Grænlands og veröa þar forstöSumann
trúkennsluskóla i Godthaab 1784, en þaS boS þekkt-
íst hann ekki og fór út til íslands. Var hann því
næst í verzlunarþjónustu hjá Árna Jónssyni Reyni-
staSarmág, bæSi á Eyrarbakka og í Grindavík (á
Húsatóptum), varS þar verziunarstjóri voriS 1789
°g fékk borgarabréf s. á. SíSar varS hann um 2 ár
verzlunarstjóri í Reykjavík fyrir Kyhnsverzlun.
Hann kvæntist 1786 SigríSi Tómasdóttur norS-
lenzkri aS ætt, systur séra Áma á Bægisá,
en hún var drykkfelld og andaSist í Skildinga-
nesi 24. febr. 1802, þau bl. Var Þorkell þá í
Kaupmannahöfn, en kom svo hingaS aptur og
hafSi síSustu árin á hendi bamafræSslu í Reykja-
Vík, og var einhver hinn fyrsti, er gerSi sér hana
aS atvinnu hér í bæ. Hann andaSist 29. sept. 1807,
>,meinhægur maSur í framgöngu“ segir í prestþjón-
ustubók Reykjavíkur, er kallar hann „stúdent", en
]^aS hefur hann ekki veriS, nema séra Egill hafi
gefiS honum stúdentsvottorS í Godthaab, sem vel
getur veriS, þótt ekki sé þaS kunnugt. Um starf
Horkels sem barnafræSara á Grænlandi er auSvitaS
ekkert aS segja. ÞaS var undirtyllustarf, sem ekki
gat boriS mikiS á.
Olafur Gunnlaugsson Dahl var fæddur í Sölva-
uesi í SkagafirSi 5. sept. 1745, sonúr Gunnlaugs
Ólafssonar lögréttumanns, síSar í HéraSsdal, og
konu hans Ingunnar Magnúsdóttur prestsáMælifelli
Arasonar. Hann lærSi fyrst í Hólaskóla en síSar í
Helsingjaeyrarskóla og var úskrifaSur um 1772,
tók embættispróf í guSfræSi 1778 meS 3. eink-
unn, eptir aS hann hafSi falliS viS prófiS nokkru
aSur. Er sennilegt, aS honum hafi veriS gef-