Blanda - 01.01.1932, Page 256
250
uSum Báröarhelli og Maríuhelli gegnt honum; þeir
voru hálffullir af sauSataSi. Þar sáum viS á steini
svo stóran brekkusnigil, aS alla undraSi, álitum viS
hann fullt kvartil á lengd og eptir því digur. Var
nú komiS háflóS og tókum viS róSur út fjörSinn
og fórurn rétt hjá Geirshólma, en er viS komum á
KollafjörS fór aS hvessa. StýrSi þá Jón Helgason
og dugSi vel. Þegar kom fyrir Seltjarnames gekk
í norSanrok og stórsjó alla leiS til Keflavíkur, LögS-
um viS skipinu í vör framundan bænumNjarSvík,og
stöguSum aptur af því og einnig á land; þá var
hálffallinn sjór og átti aS bíSa til morguns aS bera
af skipinu; fór svo hver heim til sín. Þegar eg var
aS hátta varS mér litiS út um glugga yfir rúmi
mínu og sá, aS skipiS var komiS langt fram á sjó.
Kallaöi eg til Bjarna og baS hann sjá. Hann leit út
og baö guS aS hjálpaisér, skipiö væriS tapaS, snar-
aSi sér í fötin og piltar hans og sendi á bæi. En er
viS komum aS vörinni sáum viS, aS landtogiS haföi
bilaS, en apturtogiS hélt skipinu, aS þaS slengdist
ekki viS kletta. Þrír menn tóku litla byttu og fóru
fram, því enn vora fáir komnir. Svo var háttaS
vörinni, aS hlaSnir voru grjótgarSar og þar á milli
voru skipin sett á iand. Ýtti eg byttunni undir þeim
og óS í mitti, en er eg sleppti henni varð mér fóta-
skortur og fór á kaf. Eigi varS eg hræddur og náöi
í garöinn og skreiS upp meö honum og flýtti mér
þaS eg gat. Þá er aldan sogaSist út, hélt eg mér
dauöahaldi aö sogast ekki meö, en verst gekk mér,
þegar eg kom í þarahrúguna, þá ætlaSi eg aö kafna
og varS aS skríöa á fjórum fótum, því þarinn var
svo háll. í þessu kom fjöldi manns aS bjarga skip-
inu og er þeir sáu mig berhöföaöan brölta í þaran-
um héldu þeir fyrst, aS þetta væri kópur, en áttuöu
sig, þegar eg sagSi: „Þar kem eg í heiminn apt-