Blanda - 01.01.1932, Page 260
254
mundi þykkja þetta viö mig, þar sem þeir voru
tjaldmenn hans, sem eg fór meS. ViS Sveinn vór-
um systrasynir. LögSum viS nú upp og fórum hjá
Lágafelli; hitti eg elzta bróSurinn, fékk honum 2.
mörk, en tók járnin. Þá var komin nótt, gaf hann.
mér skyr og rjóma og var mér þaS hátíSismatur.
SagSi hann mig þar velkominn, hvort sem væri
á nótt eSa degi, en ekki meS hest til fóSurs. Eg'
reiS brúnni hryssu, sem eg átti, orkuhrossi, vilj-
ugri, náSi eg félögum mínum brátt og var þá
fariS aS elda aptur. Héldum viS upp á Þingvöll
og urSum þar rigningarfastir í 2 dægur og höfð-
um ekkert skýli, kom mér þá vel, aS hafa græn-
lenzka stakkinn. ÞaSan héldum viS undir Kalda-
dal; sá eg á þeirri leiS Ármannsfell, Jórukleif,
Meyjasæti og Hofmannaflöt og þótti mér hann
fallegur. Mér var sagt, aS hann væri sleginn á
hverju sumri og fengjust af honum 80 hestar, sem
taSa, en áSur 100, því bæSi sandfok og ferSa-
mannahestar skemmdu hann. Einnig sá eg Axar-
hamar, þar áSum viS og heimsóttum Sigvalda skáld
Jónsson, sem þá var í kláSaverSinum; tók hann
okkur meS gleSskap og veitingum; vöktum viS þar
alla nóttina og fórum þaSan vel hressir af víni.
Ólafur frá ÁnastöSum var hestafélagi minn á leiS-
inni, hann hafSi 4 hesta en eg 3 meS klyfjum. Var
hann mér sem bezti faSir og sýndi mér og sagði
margt; hann var mesta prúSmenni. Þegar viS kom-
um aS beinakerlingunni á Kaldadal stigu allir af
baki; ritaSi Eiríkur frá SkatastöSum um mig ljóta
vísu. Sveinn sagSi: „Betri hefSi vísan mátt vera
og bágt er nú frændi, aS þú getur ekki borgaS fyr-
ir þig.“ Eg reiddist, tók blýant og sama hross-
kjálkann, sem Eiríkur ritaSi á, og skrifaSi í flýt1
vísu um Eirík. Eiríkur varS þá svo vondur, að eg