Blanda - 01.01.1932, Page 276
270
var tekið, aS brjóta glugga, en þeir voru smáir, og
var aSeins hægt aS koma út drengsnáSa. Honum
varS erfitt að koma grjótinu úr sánum. Sá hann
Hans þar nærri og spurði hann, hví hann hefSi gert
þetta. „Eg gerSi þaS til þess, aS presturinn fengi
tíma til aS láta söfnuSinn þakka sér tvisvar fyrir
kenninguna", svaraSi Hans, en sú var ástæSa til
svarsins, aS prestur hafSi lagt rikt á, aSenginnmætti
fara úr kirkju hjá sér, fyr en hann hefSi þakkaS
sér meS kossi fyrir kenninguna.engárungarnir sögSu,
hann gerSi þaS til aS fá koss hjá ungu stúlkunum,
því talinn var prestur kvennhollur. — Prestur
heyrSi svar Hans og varS aS orSi: „Bjá, ekki var
þ a S illa meint; aldrei er kenningin ofþökkuS“.
ÞaS var á þeim árum, sem séra Páll þjónaSi MiS-
dal í Laugardal1) (1835—43), aS hann henti sú
skyssa, aS taka fram hjá konu sinni og missti hann
af þeim sökum hempuna um skeiS. SíSar fékk hann
svo uppreisn, og fékk þá veitingu fyrir KnappsstöS-
um í Stíflu (1843). Kona Páls prests hét María
Jóakimsdóttir. Var hún talin kona vel gefin og
merk um margt, og var taliS af sumum, aS hún
semdi ræSur prests, eSa leiSbeindi honum a. m. k.
i þeim efnum, þegar svo hagaSi, en þaS hygg eg,
aS varla hafi hún samiS ræSur handa honum, þvi
hann prédikaSi ætíS blaSalaust. María var stjórn-
söm kona og mjög vel látin af sóknarfólki. Ekki
heyrSi eg þess getiS, aS framhjátekt Páls prests
hefSi orSiS þeim hjónum aS sundurþykkju, enda
má vel vera, aS um þaS hafi veriS gróiS, þá er þau
fluttu að Knappsstöðum. Þau Páll og María áttu
1) Hann fluttist úr Grímsey aS MiSdal 1835, en missti
þar prestsskap 1841. (H. Þ.).