Blanda - 01.01.1932, Side 325
319
mig, a8 blása stilt, þegar hann var aS baka hagld-
ir til ,,giptingar“ og spónblöð til löSunar. Ekki
þori eg samt að ábyrgjast, nema svo kunni aS hafa
viljaS til, aS eg hafi stundum, þegar sízt skyldi,
gleymt þessurn góSu lífsreglum, svo aS meinbugir
hafi orSiS á giptingunni hjá Birni, og spónblöSin
bakazt heldur frekt. Spónsköptin flúraSi hann út
meS höfSaletri; var honum mjög sýnt um þaS, og
var fljótur aS því verki. Eg sá hann eitt sinn grafa
á spónskapt í ljósaskiptunum í hálfrokknu, svo aS
hann hlaut aS „káfa þaS meira af kunnugleika“ en
gera þaS af sjón. En þegar búiS var aS kveikja
og fariS aS skoSa gröptinn, sýndi'þaS sig, aS ekki
hafSi handbragSinu skeikaS. Gröpturinn var prýSi-
legur; aS eins hafSi ekki alt komizt á skaptiS, sem
atti aS standa þar, svo aS áletrunin varS : „rjóm-
ann (eSa gott) út“, í staSinn fyrir „út á“. Spæni
sína fágaSi Björn vel og skygndi. Mjög var honum
ant um þaS, aS ekki væri hrútshorn vanhirt. Sæi
hann þau liggja úti á bæjum, og ekki um þau hirt,
baS hann um aS mega eiga þau, „þau væri góS i
gepla". Björn var hinn mesti ráSvendnismaSur, og
tók ekkert óleyft. Spænir eptir Björn voru mjög á
flestum bæjum milli Mýrdalssands og Steinsmýr-
arfljóts fyrir 40 árum, og mun smíSa hans enn sjá
merki. Af spónasmíS sinni var Björn kallaSur
Spóna-Björn.
Björn var greindur maSur, minnugur og tölu-
vert fróSur, og gat veriS gaman viS hann aS tala.
Hann gat og veriS hnittinn í orSum, og gat hann
stundum sagt ýmislegt skrítiS alveg upp úr eins
manns hljóSi.
Björn var ógiptur alla æfi; var optast í hús-
mensku í ýmsum stöSum, undir Hrauni, í Holti á
SíSu, í Hrauni (í) Landbroti, í Hvammi, Ásum og