Blanda - 01.01.1932, Page 337
33i
kelsson fööurbróðir Þorkels hreppstjóra Jónssonar
í Skálmarbæ. Kona Gísla var Gróa Nikulásdóttir.
Segja ættfræöingar hana kynjaöa frá Steinsmýri
í Meðallandi, en fermd er hún þó 13 ára gömul í
Alptaveri 1762. Gísli dó 1795 og gekk Sveinn Ólafs-
son frá Herjólfsstöðum að eiga Gróu ekkju hans,
og tók við búi í Bólhraunum, og þar býr hann 1801
meö Gróu, og hefir þá ekki annað fólk en stjúp-
dætur sínar ValgerSi, 23 ára, og Vigdísi, 22 ára,
og svo tvítugan pilt, Jón GuSmundsson aS nafni.
Sveinn bjó í Bólhraunum þangaS til 1823. Flutti
hann sig þaSan alfari 2. júní um voriS aS Herjólfs-
stöSum, en Árni Árnason frá HerjólfsstöSum flutt-
ist aptur aS Bólhraunum. Bólhraun liggja alveg
varnarlaus og í voSa fyrir Kötluhlaupum. Er eins
og Sveinn hafi fundiS þaS á sér, aS ekki væri seinna
vænna aS flytja sig frá Bólhraunum, því aS 24
dögum síSar hljóp Katla, og svarf þá svo aS Ból-
hraunum, aS þaS var mesta guSs mildi, aS þar hélt
nokkur maSur lífi, sem rit um þaS hlaup ljósast
skýra1). Árni hélzt þar þó viS bú þar til voriS
1827. Þá flutti hann sig burtu þaSan, en þangaS
fluttist þá annar Árni Árnason frá LitluheiSi í
Mýrdal. Hann hélzt þar viS í 3 vikur, og varS aS
flýja þaSan síSan fyrir foksandi, er alt ætlaSi aS
færa í kaf. Síðan hefir ekki bygS veriS í Bólhraun-
um. Nú er þar sagt mjög gróiS upp aptur.
En Sveinn Ólafsson gaf ábúS sína á Herjólfs-
stöSum upp viS Ólaf Magnússon bróSurson sinn
^27, og gerSist húsmaSur á HerjólfsstöSum, og þar
lézt hann 15. febr. 1842.
Alment var svo taliS, aS bygSarlok yrSi í Ból-
1) Sjá einkum rit Sveins Pálssonar í Safni IV, 264—294.