Blanda - 01.01.1932, Page 355
349
refsing en forboöiS, a‘ö aSrir menn máttu ekki sam-
neyta bannsettum mönnum. ÞaS þótti afarmiklu
máli skipta um væntanlega sáluhjálp manna, a'ð
þeir næöu prestsfundi fyrir andlát sitt og tækju
huslan og olean áSur en þeir dóu. Banasótt forboS-
aSs manns eSa bannsetts gat vitanlega aS boriS aS
óvörum, sem annara manna, og vofSi þá alltaf yfir
])eim sú hætta, aS þeir kynnu aS deyja áSur en
kirkjan tæki þá í sátt, og aS þeim yrSi því ekki
sáluhjálpar auSiS. MeSan og þar sem slík trú ríkir,
er ekkert vopn til jafn beitt sem kirkjurefsingar
þessar. Enda fór nálega öllum svo, að þeir reyndu
aS ná sáttum viS kirkjuna af ótta viS refsingar
hennar eSa eftir aS þær höfSu veriS á lagðar. Og
ef maSur dó í ósætti viS kirkjuna, reyndu ættingj-
ar hans aS bæta fyrir l)rot hans og koma honum
í sátt viS kirkjuna.
Aldarfar á síSara hluta 15. aldar var aS öSru
leyti ólíkt þvi, sem nú er. Allur þorri landsfólksins
var aS vísu þá, sem nú, lítils um kominn, smábænd-
ur og vinnuhjú, þótt fátækt almennings yrSi þó
miklu meiri síSar. Völd og auSur voru í höndum
nokkurra ætta, auk biskupsstóla og meiri háttar
Elerka. Valdamennirnir rökuSu saman fé, margir
hverir, héldu fjölda sveina, er þeir riSu meS um
sýslur sínar eSa milli búa sinna, líkt og höfSingj-
ar á Sturlungaöld riSu um landiS meS fjölmennri
fylgdarmanna sveit. Eldu höfSingjar og ríkismenn
einatt grátt silfur saman eSa viS kirkjuhöfSingja
um fé og völd. Mannhefndir voru aS vísu afteknar
aS lögum, en sami hefndarandinn lifSi enn sem
stjórnaSi athöfnum manna í fornöld. Illmæli manna
hverra um aSra, kvennamál, deilur um fé, völd og
mannvirSingar urSu enn einatt orsök rána, áverka,
vopnaviSskipta og vigaferla. HeimreiSir höfSingja