Blanda - 01.01.1932, Page 376
37°
dóma eftir nefningu hans. Sagöi biskup, aS lög-
maSur „skyldi ekki skemma lögréttuna og a'Sra
dandimenn af sinni náveru.“ En lögmaSur og fylg-
ismenn hans höfSu bréf og orð biskups a'S engu,
„heldur hrópuSu þeir þar upp í lögréttunni, lemjandi
sínum höndum saman íueS óp og kall og háreysti,
svo þau bréf skyldu ekki mega heyrast, sem bisk-
upinn vildi lesa láta. SögSust þeir hvorki sæta
kongsins bréfum né nokkurum öSrum, þeim biskup-
inn lét þar upp lesa. Nokkrir af mönnum lögmanns
buSust til aS skera sundur kongsins bréf og til aS
draga biskup og presta hans út af lögréttunni, og
sög’Su, a'ð hann ætti ekki þar aS vera.“ Létu ein-
hverir jafnvel svo um mælt, aS þaS mundi gilda
prestanna líf, ef hefSu sig ekki burt úr lögréttu.
„HöstuSu“ þeir biskup loks út af lögréttu, enda þótt
hann benti þeim á, aS hann væri meSlimur norska
ríkisráSsins, sem þá fór meS konungsvald á Islandi
eftir lát Kristjáns I., er andaSist 22. maí þetta ár,
og bySi sig til aS stySja kongsins rétt. Svo segir
ennfremur, aS lögmaSur hafi látiS votta sverja fyr-
ir sér sakargift upp á biskup og stafaS þeim sjálfur
eiSinn. Hafi lögmaSur ineS þessu, segja prestar
biskups, er vottaS hafa um atburSina á þinginu
1481, fellt á sig bann „eftir þvi, sem guSs lög
útvísa“. Svo eru nefndir sérstaklega nokkrir menn
þeirra, sumir aS norSan og sumir úr Skálholts-
biskupsdæmi, er í mestum mótgangi voru viS bisk-
up. Er svo aS sjá, sem meiri hluti leikmanna á þing-
inu hafi veriS á bandi lögmanns. Votta 11 prestar
úr Hólabiskupsdæmi þann 6. júlí 1481 um atburði
þessa (ísl. fbrs. VI. 379—381).
LögmaSur lét aS engu skipast viS bréfi biskups
né fylgismenn hans. Þrátt fyrir ákvæSi 41. kap.
í Kristinrétti Árna, er telur frændsemispell til