Eimreiðin - 01.01.1937, Side 19
eimreiðin
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
o
■ javar- Fiskafli i sult varð með langrýrasta móti, svo
sem veiðiyíirlit fjögurra síðustu ára sýnir:
Árið 1936: 29 131 þur tonn. 1934: 61 880 þur tonn.
— 1935: 50 002 — — 1933: 68 630 — —
Að visu er óvíst, hvað orðið liefði úr aflanum, þó að meira
helði veiðst, þvi að Spánarmarkaðurinn lokaðist að mestu
vegna borgarastyrjaldarinnar. Til Spánar l'óru heint að-
eins 2700 tonn og um 1500 tonn yfir Frakkland, á móti
14 000 tonnum 1935 og 18 000 tonnum árið 1934. Verð á
venjulegum þurfiski var kr. 45,60 á metervætt (100 kg.), eða
gí kr. skpd., Norðurlandsfiski kr. 50,00 (80 kr. skpd.), Aust-
‘jarðafiski kr. 53,10 (85 kr. skpd.) og á Labradorfiski kr. 38,75
(62 kr. skpd.). Byrjað var að senda íisk til Kúba, Argentínu
°g Bandaríkjanna, og vona menn að framhald verði á því.—
Saltfisksbirgðir í landinu um áramót voru 9 582, í árslok
1935 18 598 og árslok 1934 17 778 þur tonn.
Jsfisksala. Togararnir fóru 186 ferðir til útlanda og veiddu
1 - 111 223 495 samtals. Árið áður voru 207 ferðir á £ 243 851.
Sildveiðin varð með lang-mesta móti. Hér er veiðin þrjú
síðustu árin:
Saltað í bræðslu
tn. hektólitrar
1936 . . . . . . 249 215 1 068 670
1935 . . . . 549 741
1934 . . . 686 726
Isala síldarinnar gekk vel, og eftirspurn fór vaxandi. Lág-
111 ai ksverð á saltsíld var eftir ákvörðun Síldarútvegsnefndar
~ 'r- tunnan til útflutnings. Síldarafurðirnar seldust einnig
g'eiðlega. Mjölið var heldur lægra en árið áður (8—9 £
C*^’ Cn °^an miklu hærri, hal'ði selst mest á £ 16-15-0
t ’i ^7-10-0 cií og tilboð síðan farið hækkandi, svo að nokk-
aI næsta árs framleiðslu er nú þegar selt á £ 21 — £ 22.
u'rfaveiði til bræðslu var farið að stunda i stórum stíl og
'endusl um 32 þúsund tonn, en út var flutt karfamjöl og
°*a ÍJiii 1600 þúsund kr. fyrir árslok.
Ivatveiðar. Á árinu veiddust á tvö skip 85 hvalir (1935: 28).
luttar hvalafurðir námu 171 þúsund kr.