Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 20

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 20
VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN Verzlunin. Framför hefur orðið á nýjum veiði- og verkunarháttum. Af harðílski voru flutt út 561 tonn (1935: 152), af freðíiski 935 tonn (1935: 625) og niðursoðnar rækjur fyrir 24 þús. kr. Verðlag á ýmsum íslenzkum vörum liækkaði eins og áður er sagt, en verð á útlendum vörum tiltölulega minna, svo að segja má að verzlunin á árinu haíi verið hag- stæð. Innflutningshöft og' tollar gerðu og' sill til að draga úr aðflutningi á inörgum útlendum vörum og' auka að sama skapi innanlandsverzlun. Yfirlit Hagtíðinda um smásöluverð í Reykjavík sýnir fremur lækkun, þannig að matvæli, sem kostuðu 100 kr. árið 1914, kostuðu í árslok fyrra árs 188 kr., cn í árslok 1936 186 kr. Eldsneyti og Íjósmeti liefur staðið í stað. Byggingarvörur höfðu aftur hækkað nokkuð á árinu. Viðslciftajöfnuðurinn við útlönd varð í hagstæðara lagi sam- kvæmt bráðabirgðatalningu á innfluttum og útfluttuin vörum. Hér er yfirlit fjögra ára: Innflutt Árið 1936: kr. 41 631 000 Utllutt kr. 48 239 000 (bráðabirgðatölur) — 1935: — 45 470 000 — 47 772 000 (Verzl.skýrslur) 1934:— 51 723 000 — 47 854 000 —»— — 1933:— 49 373 000 — 51 833 000 —»— Þrátt fyrir þennan liagstæða viðskiftajöfnuð liafa lausa- skuldir bankanna erlendis fremur aukist, og munu helzt valda því aðkallandi yfirfærslur vegna fyrri ára skulda. Lausa- skuldirnar voru 8,2 milj. kr. í árslok, en 6,9 milj. í árslok 1935. Seðlautnferð var 10,o miljónir króna, á móti 10,3 milj. króna í árslok 1935. Gengi og vextir voru hvorttveggja óbreytt á árinu. Innanlands-viðslcifti jukust allmikið, sem von var, jafnhliða hinni vaxandi iðnframleiðslu. Árið 1936 er talið hið hagstæðasta, sem komið hefur síðan 1929. Lakasta árið með verðlag var 1932, og lagði dilkurinn sig þá á 8 kr. Nú lagði hann sig á 16 kr. — Ullarverð liækkaði um 25 °/o, en gærur um 30—40°/o. Dilkar höfðu verið með vænsta móti, og var slátrað til sölu 360 þúsundum eða meiru en nokkru sinni fyr. Fjárstofninn hefur farið minkandi. Árið 1933 var framgengið fé 730 000, en var nú talið um 640 000. Landbún- aðurinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.