Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 58

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 58
-1-1 MÁNA-FÖR MÍN EmnEiÐijr Mvað ælla ég einkum að kanna á ferðuni mínum um tunglið? Eru það liinar viðáttumiklu sléttur, sem kallaðar eru liöf? Eru það gígirnir, eða fjöllin hringmynduðu, sem sumir eru frá 100 lil 200 kílómetrar að þvermáli? Ef til vill eru það fjallatindarnir, sem sumir eru um 7900 metrar á hæð eða hlutfallslega miklu hærri en hæstu fjöll á jörðunni? Eða þá jarðsprungurnar og gljúfrin, llest nokkrir kílómetrar á vídd og dýpt, sem skifta hundruðum og liggja í beinum línum, svo mörgum milum skiftir? Eða Jiin dularfullu föllitu »geisla- ker(i«, sem sumstaðar, eins og í grend við »TýCho«-fjallið, liggja á mörg hundruð kílómetra svæði í allar áttir? — Við veljum að lokum Apennína-héruðin lil þess að ferðasl um. Nafnið kemur kunnuglega fyrir, og upplýsingarnar um landið þar eru á þá leið, að þar muni sérstaklega fróðlegt um að litast. Apennína-fjöllin eru víðáttumesti fjallgarðurinn í tungl- inu, j)ó ekki sé hann hæslur. Hann liggur um 72ó kílómelra langt svæði, og á honum eru yfir 3000 tindar, og er sá hæsli þeirra, Huygens, 7460 metrar á hæð. Hér fáum við næg tækifæri lil að klífa fjöll. Eftir að hafa komið okkur saman um hvert eigi að fara, verður að huga vandlega að öllum útbúnaði til fararinnar. I fyrsta lagi verðum við að birgja okkur upp með vistir lil heils mánaðar, alveg eins og ef við værum að fara í lieim- skauta-leiðangur. ()g svo er annað verra: \rið verðum að taka með nægan forða drykkjarvalns. I’ví á tunglinu er hvorki fæðu né vatn að linna. En J)að er margt lleira en þetta tvent, sem við verðum að hafa í huga. A tunglinu er ekkert and- rúmsloft. þess vegna verðum við að taka með okkur geyina með þéttuðu andrúmslofti og öndunar-áhöld. Ekki er minstur vandinn að klæða sig rétlilega lil fararinnar. Við inegum hú- ast við að verða að þola a. m. k. 130 C. kulda á tunglinu. En j>að bætir úr skák, að ekki þarf að gera ráð lýrir slonn- um þar né hríðum. Því fyrsta skilyrðið fyrir því, að stormar og hríðar geli átt sér stað, er að loí't sé fyrir hendi. En við verðum að klæða okkur fyrir steikjandi hita, ekki siður en kulda. Hitinn mundi steikja okkur lifandi, ef við værum ekki réttilega brynjuð gegn honum. Auk alls þessa yrðuin við að einangra okkur algerlega fvrir lofttómi rúmsins. Eina ráðið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.