Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 58
-1-1
MÁNA-FÖR MÍN
EmnEiÐijr
Mvað ælla ég einkum að kanna á ferðuni mínum um tunglið?
Eru það liinar viðáttumiklu sléttur, sem kallaðar eru liöf?
Eru það gígirnir, eða fjöllin hringmynduðu, sem sumir eru
frá 100 lil 200 kílómetrar að þvermáli? Ef til vill eru það
fjallatindarnir, sem sumir eru um 7900 metrar á hæð eða
hlutfallslega miklu hærri en hæstu fjöll á jörðunni? Eða þá
jarðsprungurnar og gljúfrin, llest nokkrir kílómetrar á vídd
og dýpt, sem skifta hundruðum og liggja í beinum línum,
svo mörgum milum skiftir? Eða Jiin dularfullu föllitu »geisla-
ker(i«, sem sumstaðar, eins og í grend við »TýCho«-fjallið,
liggja á mörg hundruð kílómetra svæði í allar áttir? — Við
veljum að lokum Apennína-héruðin lil þess að ferðasl um.
Nafnið kemur kunnuglega fyrir, og upplýsingarnar um landið
þar eru á þá leið, að þar muni sérstaklega fróðlegt um að
litast. Apennína-fjöllin eru víðáttumesti fjallgarðurinn í tungl-
inu, j)ó ekki sé hann hæslur. Hann liggur um 72ó kílómelra
langt svæði, og á honum eru yfir 3000 tindar, og er sá hæsli
þeirra, Huygens, 7460 metrar á hæð. Hér fáum við næg
tækifæri lil að klífa fjöll.
Eftir að hafa komið okkur saman um hvert eigi að fara,
verður að huga vandlega að öllum útbúnaði til fararinnar.
I fyrsta lagi verðum við að birgja okkur upp með vistir lil
heils mánaðar, alveg eins og ef við værum að fara í lieim-
skauta-leiðangur. ()g svo er annað verra: \rið verðum að
taka með nægan forða drykkjarvalns. I’ví á tunglinu er hvorki
fæðu né vatn að linna. En J)að er margt lleira en þetta tvent,
sem við verðum að hafa í huga. A tunglinu er ekkert and-
rúmsloft. þess vegna verðum við að taka með okkur geyina
með þéttuðu andrúmslofti og öndunar-áhöld. Ekki er minstur
vandinn að klæða sig rétlilega lil fararinnar. Við inegum hú-
ast við að verða að þola a. m. k. 130 C. kulda á tunglinu.
En j>að bætir úr skák, að ekki þarf að gera ráð lýrir slonn-
um þar né hríðum. Því fyrsta skilyrðið fyrir því, að stormar
og hríðar geli átt sér stað, er að loí't sé fyrir hendi. En við
verðum að klæða okkur fyrir steikjandi hita, ekki siður en
kulda. Hitinn mundi steikja okkur lifandi, ef við værum ekki
réttilega brynjuð gegn honum. Auk alls þessa yrðuin við að
einangra okkur algerlega fvrir lofttómi rúmsins. Eina ráðið-