Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 76

Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 76
62 SAGNASKÁLDIÐ OLAV DUUN SEXTUGUR EIMREIÐlS Þessi útdráltur úr aðalverki Duuns gel'ur auðvitað ærið lilla hugmynd um auðlegð þess og snild, en lætur þó von- andi lesandanum skiljast, live óvenjulegt og umfangsmikið skáldrit hér er um að ræða. Mun það rétt athugað al' gagn' rýnendum, að höfundurinn liafi eigi gert fyrir fram neina heildar-áætlun um sagnaflokk þennan, að minsta kosti ekki hvað snertir fyrstu þrjú bindin, þegar hann hóf ritun lians, lieldur haíi hann vaxið í höndum lians, eitt hindið leitt af öðru, í eðlilegu orsakasambandi. Þessi þróun ritsafnsins hefm' auðgað það að breidd og dýpt og að raunveruleikablæ, en jafnhliða gert það lausara í reipunum, og haft það í för með sér, að meginhugsun þess kemur ekki í ljós fyr en seinl og síðar meir og verður stundum nokkuð þokukend. En hér, sem annarsstaðar í meiri háttar ritum Duuns, er þungamiðjan baráttan milli einstaklingsins og fjöldans, bygðarinnar; har- átta, sem háð er liæði ljósl og leynt. Og í þeirri haráttu mót- asl sögupersónurnar fyrir áhrif frá ættarerfðum, umhverfinn og tíðarandanum. Allar þær kvíslir renna í larveg þeirrar ættar- og einstaklingsþróunar, sem hér er mergur málsins. Eins og aðrar skáldsögur Duuns Ijallar þetta höfuðrit hans um Naumdæli, bændur og sjómenn þar norður frá, og er ritað á bygðar-mállýsku þeirra, naumdælsku. Og það er einmitt þessi mikli sagnabálkur lians, sem lremur öllu öðrn hefur gerl liann hel/ta og merkasta fulltrúa átthaga-skáld- skaparins í norskum bókmentum. í efnisvali hans er einnig að leita skýringarinnar á styrk hans og takmörkun sein rit- höfundar. Hann hefur valið sér að viðfangsefni ákveðið hygðarlag, þróun þess og sögu um langt timahil. Hann lýsi>' sérkennilegum íbúuin þess, stríði þeirra, striti og hversdags' lííi. Þessi nánu kyiini hans af sögupersónunum, lortíð þeirra og umhverfi, gera frásögn hans áhrifameiri og samúðarríkan en annars hel’ði verið. Hann á svo auðvelt með að setja sig í spor þeirra, lifa sig inn í hugsunarhátt þeirra og liorf við hlutunum. Hann skilur lil fulls, hversu djúpum rótum þ®1' standa í fortíð sinni og live samgrónar þær eru umhverfinu, landi og lcgi, skógum og fjöllum, og jafnvel veðurfarinu. A hinn hóginn verður sjónarsvið Duuns fyrir það takmark'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.