Eimreiðin - 01.01.1937, Qupperneq 76
62
SAGNASKÁLDIÐ OLAV DUUN SEXTUGUR
EIMREIÐlS
Þessi útdráltur úr aðalverki Duuns gel'ur auðvitað ærið
lilla hugmynd um auðlegð þess og snild, en lætur þó von-
andi lesandanum skiljast, live óvenjulegt og umfangsmikið
skáldrit hér er um að ræða. Mun það rétt athugað al' gagn'
rýnendum, að höfundurinn liafi eigi gert fyrir fram neina
heildar-áætlun um sagnaflokk þennan, að minsta kosti ekki
hvað snertir fyrstu þrjú bindin, þegar hann hóf ritun lians,
lieldur haíi hann vaxið í höndum lians, eitt hindið leitt af
öðru, í eðlilegu orsakasambandi. Þessi þróun ritsafnsins hefm'
auðgað það að breidd og dýpt og að raunveruleikablæ, en
jafnhliða gert það lausara í reipunum, og haft það í för með
sér, að meginhugsun þess kemur ekki í ljós fyr en seinl og
síðar meir og verður stundum nokkuð þokukend. En hér,
sem annarsstaðar í meiri háttar ritum Duuns, er þungamiðjan
baráttan milli einstaklingsins og fjöldans, bygðarinnar; har-
átta, sem háð er liæði ljósl og leynt. Og í þeirri haráttu mót-
asl sögupersónurnar fyrir áhrif frá ættarerfðum, umhverfinn
og tíðarandanum. Allar þær kvíslir renna í larveg þeirrar
ættar- og einstaklingsþróunar, sem hér er mergur málsins.
Eins og aðrar skáldsögur Duuns Ijallar þetta höfuðrit hans
um Naumdæli, bændur og sjómenn þar norður frá, og er
ritað á bygðar-mállýsku þeirra, naumdælsku. Og það er
einmitt þessi mikli sagnabálkur lians, sem lremur öllu öðrn
hefur gerl liann hel/ta og merkasta fulltrúa átthaga-skáld-
skaparins í norskum bókmentum. í efnisvali hans er einnig
að leita skýringarinnar á styrk hans og takmörkun sein rit-
höfundar. Hann hefur valið sér að viðfangsefni ákveðið
hygðarlag, þróun þess og sögu um langt timahil. Hann lýsi>'
sérkennilegum íbúuin þess, stríði þeirra, striti og hversdags'
lííi. Þessi nánu kyiini hans af sögupersónunum, lortíð þeirra
og umhverfi, gera frásögn hans áhrifameiri og samúðarríkan
en annars hel’ði verið. Hann á svo auðvelt með að setja sig
í spor þeirra, lifa sig inn í hugsunarhátt þeirra og liorf við
hlutunum. Hann skilur lil fulls, hversu djúpum rótum þ®1'
standa í fortíð sinni og live samgrónar þær eru umhverfinu,
landi og lcgi, skógum og fjöllum, og jafnvel veðurfarinu.
A hinn hóginn verður sjónarsvið Duuns fyrir það takmark'