Eimreiðin - 01.01.1937, Side 77
eimreiðin
SAGNASKÁLDIÐ OLAV DUUN SEXTUGUR
G3
aðia og skáldsögur hans einhæfari, að hann bindur sig svo
'ið átthaga sína, sögu og örlög eins bygðarlags. Sögur hans
ei 11 ekki lausar við endurtekningar, bæði hvað efni snertir
°g persónulýsingar. Miklu rainna ber þó á slíku heldur en í
öðiuin norskum átthaga-slcáldsögum. Duun þreytir lesandann
niJ°g sjaldan með þarflausri smámunasemi í frásögn, sem
öUinnfærari rithöfundar flaska á. Persónulýsingarnar eru lion-
Um 1 öllu, og þær eru jafnaðarlega gerðar með þeirri dýpt
°g snild, að þær gera frásögn hans algilda, vikka hana iangt
nl yíir svið þröngra endimarka hygðarlagsins, því að í þeim
seilisl skáldið inn að lijartarótum mannlegs eðlis, þræðir
nieistaralega rökkur-dimm göng og afkima völundarhúss
mannshugarins og undirvitundar hans.
1 "•Iuvíkingum« Duuns nær snild hans hámarki sínu. Sá
si'gnaflokkur er eitt af höfuðritum norskra bókmenta og mun
engi lifa vegna efnis-auðlegðar, þróttmikillar frásagnarlistar
°& dýptar í persónulýsingum. Ber því að harma það, að
nieistaraverki þessu hefur eigi verið snúið á islenzkt mál.
VI.
I-'gi lét Duun þó hér staðar numið. Síðari rit hans jafn-
asl aö vísu eigi á við hinn slórfelda ættarsögubálk hans að
nnkilleik og víðfeðmi, en í sumum þeirra hefur liann numið
n> ll land i skáldsagnagerðinni, svipast um á lífssviðum, sem
agn áður utan vébanda listar hans. Má þar fyrst telja skáld-
s°guna »Straumen og evja« (1926), um leiðtogann, sem er
'’'vUr aö framfarahugsjónum, en skortir skapþrótt til að bera
lla‘i fram til sigurs. Það er gamla sagan um manninn, sem
e.'gir talcmarkið, en brestur viljaþrelc til framsóknar. En þrátt
Mii merkilegt viðfangsefni er þetta eilt al’ litl merkari ritum
nuns. Honum fatast hér tökin, bæði í frásögn og mannlýs-
|ngum. Miklu þróttmeiri, fastari að byggingu og djúpstæðari
mannlýsingum er næsla bók hans, »Carolus Magnus« (1928),
jun manninn, sem frá barnæsku hefur talið sig til spámanns
Joiinn, en er þó í eðli sínu liugsjónasnauður hræsnari. Með
1,11 eittri kaldhæðni flettir höfundurinn ofan af tvískinn-
,nhiium og andleysinu í fari söguhetjunnar, el' hetju skal
kalla. ' b j