Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 77

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 77
eimreiðin SAGNASKÁLDIÐ OLAV DUUN SEXTUGUR G3 aðia og skáldsögur hans einhæfari, að hann bindur sig svo 'ið átthaga sína, sögu og örlög eins bygðarlags. Sögur hans ei 11 ekki lausar við endurtekningar, bæði hvað efni snertir °g persónulýsingar. Miklu rainna ber þó á slíku heldur en í öðiuin norskum átthaga-slcáldsögum. Duun þreytir lesandann niJ°g sjaldan með þarflausri smámunasemi í frásögn, sem öUinnfærari rithöfundar flaska á. Persónulýsingarnar eru lion- Um 1 öllu, og þær eru jafnaðarlega gerðar með þeirri dýpt °g snild, að þær gera frásögn hans algilda, vikka hana iangt nl yíir svið þröngra endimarka hygðarlagsins, því að í þeim seilisl skáldið inn að lijartarótum mannlegs eðlis, þræðir nieistaralega rökkur-dimm göng og afkima völundarhúss mannshugarins og undirvitundar hans. 1 "•Iuvíkingum« Duuns nær snild hans hámarki sínu. Sá si'gnaflokkur er eitt af höfuðritum norskra bókmenta og mun engi lifa vegna efnis-auðlegðar, þróttmikillar frásagnarlistar °& dýptar í persónulýsingum. Ber því að harma það, að nieistaraverki þessu hefur eigi verið snúið á islenzkt mál. VI. I-'gi lét Duun þó hér staðar numið. Síðari rit hans jafn- asl aö vísu eigi á við hinn slórfelda ættarsögubálk hans að nnkilleik og víðfeðmi, en í sumum þeirra hefur liann numið n> ll land i skáldsagnagerðinni, svipast um á lífssviðum, sem agn áður utan vébanda listar hans. Má þar fyrst telja skáld- s°guna »Straumen og evja« (1926), um leiðtogann, sem er '’'vUr aö framfarahugsjónum, en skortir skapþrótt til að bera lla‘i fram til sigurs. Það er gamla sagan um manninn, sem e.'gir talcmarkið, en brestur viljaþrelc til framsóknar. En þrátt Mii merkilegt viðfangsefni er þetta eilt al’ litl merkari ritum nuns. Honum fatast hér tökin, bæði í frásögn og mannlýs- |ngum. Miklu þróttmeiri, fastari að byggingu og djúpstæðari mannlýsingum er næsla bók hans, »Carolus Magnus« (1928), jun manninn, sem frá barnæsku hefur talið sig til spámanns Joiinn, en er þó í eðli sínu liugsjónasnauður hræsnari. Með 1,11 eittri kaldhæðni flettir höfundurinn ofan af tvískinn- ,nhiium og andleysinu í fari söguhetjunnar, el' hetju skal kalla. ' b j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.