Eimreiðin - 01.01.1937, Side 92
eimreiðin
Eign vor í garði Dana.
Eftir dr. Guðbrand Jónsson, prófessor.
.lón Sigurðsson kallaði á sinum tíma, að Danir skulduðu
okkur íslendingum oí' fjár og tók til livað mikið, og var sí/.t
of hátt áætlað hjá okkur.
I}egar verið var að semja við Dani 15)18 um framtíðar-
skipulag samhands Islands og Danmerkur, kom þessi skulda-
krafa til tals, en Danir vildu ekki sinna henni, og létu hinir
islen/ku samningamenn það nægja, að Danir legðu fram fé
til stofnunar sáttmálasjóðanna, sem svo eru nefndir, þar eð
með því var fengin nokkurskonar viðurkenning fyrir því, að
vér liefðum átl kröfu á hendur Dönum.
Það var vafalaust rélt al' nefndinni íslenzku að snúast
svona i þessu máli, því að peningar liafa ekkert sjálfstætt
innra gildi í hverri einingu sinni, svo að hver krónan ei'
annari jafn-góð. Peninga er hægt að alla, og liér á landi
hafði enginn nokkurn tíma húist við því, að Danir mundu
greiða þessar summur, sem ultu á miljónum. IJað var því
vel til vinnandi að gela upp kröfu, sem enginn hafði liúist
við að yrði uppfyll, ef hún slóð lausn samhandsmálsins fyrii'
þrifum, ekki sízt þegar íslendingar höfðu sjálfstæða mögu-
leika til þess að afla fjár.
En vér áttum, og eigum enn, aðrar kröfur í garð Dana,
sem er á all annan veg háttað. I’að eru kröfur til hluta, sein
að vísu vel verða metnir til peninga, enda þótt slikt inat
yrði aldrei nema handahóf. En þessir hlutir hafa sjálfslæll
verð, sem bundið er við þá sjálfa einn og einn, verð, seiu
ekki er hægt að láta neitt annað koma fyrir, svo að það geti
verið i slað hlutanna. Kröfur vorar til þessara hluta byggjast
ekki á fjárhagslegu verðmæti þeirra, heldur á liinu inni'U
gildi, sem beinlínis er tengt við oss og eykst i vorum hönd-
um. Hér er átt við hin íslenzku handrit og hina íslenzku
forngripi, sem varðveittir eru í dönskum söfnum.
Mér er með öllu ókunnugt, livort afhendingu þessara eignf
vorra hefur verið hreyl't meðan samninga-umleitanirnar við
Dani stóðu ylir 1918, en sé svo, jiá liefur jiað ekki liorið