Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 92

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 92
eimreiðin Eign vor í garði Dana. Eftir dr. Guðbrand Jónsson, prófessor. .lón Sigurðsson kallaði á sinum tíma, að Danir skulduðu okkur íslendingum oí' fjár og tók til livað mikið, og var sí/.t of hátt áætlað hjá okkur. I}egar verið var að semja við Dani 15)18 um framtíðar- skipulag samhands Islands og Danmerkur, kom þessi skulda- krafa til tals, en Danir vildu ekki sinna henni, og létu hinir islen/ku samningamenn það nægja, að Danir legðu fram fé til stofnunar sáttmálasjóðanna, sem svo eru nefndir, þar eð með því var fengin nokkurskonar viðurkenning fyrir því, að vér liefðum átl kröfu á hendur Dönum. Það var vafalaust rélt al' nefndinni íslenzku að snúast svona i þessu máli, því að peningar liafa ekkert sjálfstætt innra gildi í hverri einingu sinni, svo að hver krónan ei' annari jafn-góð. Peninga er hægt að alla, og liér á landi hafði enginn nokkurn tíma húist við því, að Danir mundu greiða þessar summur, sem ultu á miljónum. IJað var því vel til vinnandi að gela upp kröfu, sem enginn hafði liúist við að yrði uppfyll, ef hún slóð lausn samhandsmálsins fyrii' þrifum, ekki sízt þegar íslendingar höfðu sjálfstæða mögu- leika til þess að afla fjár. En vér áttum, og eigum enn, aðrar kröfur í garð Dana, sem er á all annan veg háttað. I’að eru kröfur til hluta, sein að vísu vel verða metnir til peninga, enda þótt slikt inat yrði aldrei nema handahóf. En þessir hlutir hafa sjálfslæll verð, sem bundið er við þá sjálfa einn og einn, verð, seiu ekki er hægt að láta neitt annað koma fyrir, svo að það geti verið i slað hlutanna. Kröfur vorar til þessara hluta byggjast ekki á fjárhagslegu verðmæti þeirra, heldur á liinu inni'U gildi, sem beinlínis er tengt við oss og eykst i vorum hönd- um. Hér er átt við hin íslenzku handrit og hina íslenzku forngripi, sem varðveittir eru í dönskum söfnum. Mér er með öllu ókunnugt, livort afhendingu þessara eignf vorra hefur verið hreyl't meðan samninga-umleitanirnar við Dani stóðu ylir 1918, en sé svo, jiá liefur jiað ekki liorið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.