Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 97

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 97
EI-MREIÐ1N EIGN VOR í GARÐI DANA 83 handrit og þá forngripi héðan af landi, sem lent hafa i söfn- UnJ h>ana í skjóli hins fyrra sambands við þá. á kröfu hefði átl að setja fram 1918, með fullri hörku asamt ýmsum öðrum kröfum um utanríkismál vor og íleiia 0g láta skeika að sköpuðu um sambandið, ef Danir y'du ekki verða við kröfum vorum í þessum efnum. Samn- lngamönnum vorum var fullkunnugt um, að Alþing hafði 1J07 gert kröfu til þessara eigna vorra, og samninganefndin var S'° uiönnum skipuð af vorri hálfu, að þeim langllestum, ef e*'ki öllum, hlaut að vera ljóst, hver nauðsyn oss var á því, að þessari kröfu fengist framgengt. Þeim hlaul líka að vera það u 1-ljóst, að tækifærið var þá, og elcki nema eitt, svo að það . 351111 aldrei aftur eins, og ekki síður liilt, að eftirkaup eru jaí'nvel ekki eigandi við beztu menn. IJess verður og að gæta, að samhandið við Dani virtist ekki vera oss svo nauðsyn- °g » að neitt hafi verið leggjandi í sölurnar fyrir það. a hluti, sem vér krefjumst úr handritasöfnum og forngripa- s°fnum Dana, eigum vér með lagalegum og siðferðilegum rétti. Það er ekki metnaðarmál fyrir oss að verða aftur hand- íaTar þessara eigna vorra, heldur er oss það nauðsynlegt. láanir bafa engan lagalegan rétt til þessara hluta og þvi Slður siðferðilegan, svo að það er hreinn og beinn yíirgangur 3* þeirra hendi að halda þeim. Panir liafa ekkert við þessa hluti að gera; þeir halda þeim fyrir okkur af misskildum metnaði, og ef til vill eitt- 'ao fyrir tilstilli safnamanna, sem eru orðnir aftur úr tim- anum og ekki skilja safnamanns hugsun, eins og hún er nú a dögum. ^anir hafa beint og óbeint játað að kröfur vorar væru réttmætar. ætla að færa sönnur á þelta. Það er alveg ótvírætt, og því hefur, þrátt fyrir marg- endurtekin mótmæli af hendi Alþingis, slöðugt verið haldið ram af Dönum, að ísland hafi fram til 1918 verið óaðskiljan- SUl hluti Danaveldis, eins og liin illræmdu stöðulög, er svo V)iu neínd, orðuðu það.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.