Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 101

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 101
EIMREIÐIN EIGN VOR í GARÐI DANA 87 að fela ríkinu það til varðveizlu og gæzlu, aí því að hann vildi ekki að það færi á flæking, og vegna þess að liann vissi, að ríkisvaldið var það afl, sem færast vai um að halda Þessu til haga. Ef ísland hel'ði á hans dögum ekki verið danskur landshluti, heldur hluti annars ríkis, þá mundi safn hans hafa lent í vörzlum þess, og ef ísland hefði venð sjalf- stætt ríki, mundi safn hans hafa verið falið því á hendur, og iiefði aldrei út fyrir landsteinana komið. I5að var því ein- göngu í skjóli þess, að ísland var óaðskiljanlegur liluti Dana- 'eldis, að safn Árna lenti í Kaupmannahöfn. ... « Hétt fyrir miðja öldina sem leið fór danska stjórmn að 8anga eftir kirkjugripum liér á landi og forngripum hja em- stökum mönnum, til þess að koma þeim fyrir í þjóðmenja- safni sinu. Sumt fékk hún endurgjaldslaust, fyrir sumt varð hnn að borga, en ef ísland þá hefði ekki verið partur Dana- veldis, hefðu Danir illa aðstöðu haft til slíkrar starfsemi og hefðu sama sem engu náð, en ef eitthvað helði ^eiið, Hefðu Þeir verið rullir keimildarmenn að þvi, þar sem það hefði gengið undan oss fyrir hirðuleysi og vangæzlu sjálfra vor. Það liggur því í augum uppi, að alt, sem Danir liala lengið hér á landi af skjölum, handritum og forngripum fram til 18'4, hafa þeir fengið í skjóli þess, að ísland var óaðskiljan- legur liluti Danaveldis. Danir bera það fyrir sig til varnar »eignarrétti<< sinum a þessum hlutum öllum, að þeir liafi bjargað þenn undan glötun, sem liefði verið þeim vís hér, og að þeir seu þvi ’éHir handhafar þeirra. I3að er mjög liklegt, að þeir liah bjargað þessum hlutum undan glötun, en það hefur engan eignarrétt skapað þeim eða getað skapað þeim, þvi að þeir v°ru þar beinlinis að inna af hendi skyldu, sem leiddi af óvéfengjanlegum yfirráðarétti þeirra yfir íslandi. Meira en það, ~~ þeir hefðu beinlínis gerst sekir um vanrækslu og hirðm leysi, ef þeir hefðu ekki bjargað þessum lilutum, því að það Var skylda þeirra að veita landinu forsjá í þessu sem oðru. Það getur því engan sjálfstæðan rétt liafa skapað þeim til þessara hluta, að þeir hafa í þessu efni rækt skyldu sina við hinn danska rikishluta ísland; slíkt getur inning skyldu nldrei.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.