Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 108

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 108
94 EIGN VOR í GARÐI DANA EIMREIÐI!* vit í því, þá ættu gripirnir heldur að vera í listiðnaðarsafni 1 Danmörku. — Það mætti til sanns vegar færast. Hvað sýnir mítur það, sem Skálholtsdómkirkja átti, um háttu Dana- Ekki neitt, enda liefur þjóðminjavörður þeirra játað, að þeir haldi því vegna þess, að þeir eigi ekkert danskt mítur, og ei' það, með vægum orðum sagt, ósafnamannalega talað. Það er af þessu augljóst, að þessir gripir eiga allir að vera hér á landi að skynsamlegu viti. Það sorglega í málinu er, að það munu í sjálfu sér ekki vera forráðamenn Dana, sem standa á móti því, að full skil séu gerð í þessu efni, heldur forráðamenn safnanna þar, og verður þó að gera eina undantekningu, þar sem eru stjórR' endur ríkisskjalasafns Dana, sem hafa skilað öllu þaðan, seR1 safntæknilegar ástæður leyfðu. Það er sorglegt, að safní*' menn á því drottins ári 1937 skuli enn ekki vera búnir að skilja það, að söfn séu ekki staðir, þar sem hægt sé að moka inn gripum alveg kerfislaust, svo að þau verði ruslakistur 1 stað þess að vera stofnanir, sem með kerfuðum liætti stefna rökrétt og útúrdúralaust að ákveðnu marki. Það er leitt, að þeir skuli ekki vera búnir að slcilja, að þessi söfnunaraðferð l'yrri daga hel'ur keyrt söfnin upp í það öngþveiti, sem svo til alsstaðar er aðsteðjandi nú, að þau sprengi af sér öll bönd- Við því öngþveiti eru ekki önnur ráð, en að fylgja skilning1 nútimans á því hvernig safna beri, en það er að liver lilutur sé eftir föngum kyrr á sínum slað, og að söfnunin sé svið' liundin, — bundin við heimalandið, en það ráð virðis1 dönskum safnamönnum upp og ofan torskilið. Annars eru Danir búnir að viðurkenna það bæði beint og óbeint, að kröfur vorar séu réttmætar. Þeir hafa gert það með þeim skilum, sem þegar liafa farið fram, bæði á skjölun1 og handritum. Þeir liafa og viðurkent það um forngripiu11 með því að skila nokkru 1930, og það breytir engu um eðl> skilanna, þó að þeir kölluðu það gjöf, því það var ekki þegið hér í þeirri veru. Þröngsýni danskra safnamanna lýsti sér einkar vel við þau skil með liætti, sem var lítið lofsamlegu1' fyrir þá eða slcilning þeirra á starh sínu. í þjóðminjasafu1 Dana voru geymdir tveir stólar frá Grundarkirkju í Eyjalirðu sem voru samstæðir, og yrði oflangt að rekja það mál, sv°
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.