Eimreiðin - 01.01.1937, Síða 108
94
EIGN VOR í GARÐI DANA
EIMREIÐI!*
vit í því, þá ættu gripirnir heldur að vera í listiðnaðarsafni 1
Danmörku. — Það mætti til sanns vegar færast. Hvað sýnir
mítur það, sem Skálholtsdómkirkja átti, um háttu Dana-
Ekki neitt, enda liefur þjóðminjavörður þeirra játað, að þeir
haldi því vegna þess, að þeir eigi ekkert danskt mítur, og ei'
það, með vægum orðum sagt, ósafnamannalega talað. Það er
af þessu augljóst, að þessir gripir eiga allir að vera hér á
landi að skynsamlegu viti.
Það sorglega í málinu er, að það munu í sjálfu sér ekki
vera forráðamenn Dana, sem standa á móti því, að full skil
séu gerð í þessu efni, heldur forráðamenn safnanna þar, og
verður þó að gera eina undantekningu, þar sem eru stjórR'
endur ríkisskjalasafns Dana, sem hafa skilað öllu þaðan, seR1
safntæknilegar ástæður leyfðu. Það er sorglegt, að safní*'
menn á því drottins ári 1937 skuli enn ekki vera búnir að
skilja það, að söfn séu ekki staðir, þar sem hægt sé að moka
inn gripum alveg kerfislaust, svo að þau verði ruslakistur 1
stað þess að vera stofnanir, sem með kerfuðum liætti stefna
rökrétt og útúrdúralaust að ákveðnu marki. Það er leitt, að
þeir skuli ekki vera búnir að slcilja, að þessi söfnunaraðferð
l'yrri daga hel'ur keyrt söfnin upp í það öngþveiti, sem svo
til alsstaðar er aðsteðjandi nú, að þau sprengi af sér öll bönd-
Við því öngþveiti eru ekki önnur ráð, en að fylgja skilning1
nútimans á því hvernig safna beri, en það er að liver lilutur
sé eftir föngum kyrr á sínum slað, og að söfnunin sé svið'
liundin, — bundin við heimalandið, en það ráð virðis1
dönskum safnamönnum upp og ofan torskilið.
Annars eru Danir búnir að viðurkenna það bæði beint og
óbeint, að kröfur vorar séu réttmætar. Þeir hafa gert það
með þeim skilum, sem þegar liafa farið fram, bæði á skjölun1
og handritum. Þeir liafa og viðurkent það um forngripiu11
með því að skila nokkru 1930, og það breytir engu um eðl>
skilanna, þó að þeir kölluðu það gjöf, því það var ekki þegið
hér í þeirri veru. Þröngsýni danskra safnamanna lýsti sér
einkar vel við þau skil með liætti, sem var lítið lofsamlegu1'
fyrir þá eða slcilning þeirra á starh sínu. í þjóðminjasafu1
Dana voru geymdir tveir stólar frá Grundarkirkju í Eyjalirðu
sem voru samstæðir, og yrði oflangt að rekja það mál, sv°