Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 117

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 117
EIMREIOIN HRIKALEG ÖRLOG 103 að að halla. Þetta var honum algerlega ljóst. Og sorgin og urræðaleysið tóku hann heljartökum. Þeir höfðu með ofbeldi og frekju gert hann að hermanni. Heyndar hafði liann ekkert á móti því að vera hermaður. góður hermaður var hann, eins og hann var góður sonur, Þvi hann var bæði hlýðinn og rammur að aíli. En nú þurfti kann ekki lengur á þessum kostum að halda. Þeir liöfðu 1 ekið hann að lieiman — og lengur gat hann ekki verið hermaður, að minsta kosti ekki góður hermaður. Enginn vildi h'usta á skýringar hans. Þetta var hræðilegt! Já, liræðilegt! sorgbitinn sagði hann víst í tuttugasta sinn frá því í lágum hljóðum, hvernig hann hefði verið tekinn til fanga. Svo liorfði hann hugfanginn á ungu stúlkuna þögulu, and- 'urpaði og sagði að lokum: »Si, senorita, rangsleitnin er búin a^ gera mig að úrþvætti, og mér er nú sama hvernig alt v eltist úr þessu«. Kvöld eitt, er hann var nýhættur kveinstöfum sínum, lét hun svo lítið að varpa fram þeirri athugasemd, að væri hún ^urlmaður, myndi liún ekki telja líf sitt með öllu fánýtt, uieðan einhver von væri um hefnd. Það var eins og hún tulaði við sjálfa sig', og röddin var lág og mild. Hann teygaði hinu mjúka lireim orða hennar eins og dýrindis-vín, og það h)r unaður um hann allan. )}Satt að vísu, senorita, ég ætti þó að geta sýnt Estaban, ég er ekki dauður enn«. fjamli maðurinn var þagnaður og gamla konan gengin til u ildar. Djúp kyrð hvíldi yfir öllu. Garðurinn var baðaður 1 björtu tunglskini, en trén vörpuðu dimmum skuggum á fe'und og stíg. Donna Erminia hvesti dökku augun á Gaspar Ulz og sagði með fyrirlitningar-svip: “Ó, þér eigið við liðþjálfann!« >)Já, hann særði mig með sverði sínu«, svaraði Gaspar, a Þuglaður yfir fyrirlitningunni, sem skein út úr náfölu andliti hinnar ungu meyjar. Hún hélt honum i fjötrum með augnaráði sínu. Viljaorka eunar vakti honum hughoð, sem aldrei hafði verið með 0rðum skýrt. i’Hvað ætlist þér til, að ég geti gert annað?« lirópaði hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.