Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Page 132

Eimreiðin - 01.01.1937, Page 132
118 RADDIR KIMREIÐIN ckki komist uð ósckju. lJað hefilir sin blátt áfrani greinilega, ef sú liolla og sjálfsagða kenning er ekki tekin til greina. Eldri maður og liona hafa marg'a hluti iíert einmitt af lifinti sjálfn, sem ungt fólk licfur eðlilega ekki komið auga á, meðan fjörið er óveiklað og' llestir hlutir sjást í hillingum hinna fagnandi æskuára og vonir iifsins og' draumar æskunnar hafa fá eða engin áföll fengið. I annan stað er |)ess að gæta, að æskan liður og hverfur, og önnur æska tekur við af henni. Sú æska, sem einu sinni jiurfti á að lialda og skírskotað var til, er ekki lengur tii, hún er horfin með fjölgandi æfiárum. Smámsaman liafði sú æska, sem var, og nú er horfin inn í höp fullorðna og eldra fólksins, safnað sér nokkurri lifsreynslu. En nú þarf ekki lengur á jiessu fólki að lialda, það er orðið of gamalt áður en það veit. Allir taumar hjálpræðisins eru úr jiess liöndum, |>vi nú hefur nv æska tekið við, og Iiún á öllum hlutum að ráða og framkvæma alt mögulegt. Æskan sem var, er orðin ónýt, hún er ekki lengur æska, jivi j)ó hún sé ekki orðin elli, er hún cl;l;i lengnr æska. Hætt er við, að sú æska, sem var og margra augu hvildu á og alt átti að gera, kunni þvi ekki alls kostar vei að sleppa öllum tökum, þegar hún sjálf veit meira en áður, jiegar hún liefur lært af lífinu og komið auga á ótal agnúa, sem alls ekki varð vart i hillingum reskunnar, lært jietta með fjölgandi æfiárum og viðtækari jiekkingu a lifinu fvrir eðlilega rás \iðburðanna, og vegna jiess að blóð- hiti æskunnar hefur rénað, en meiri ihugun komið i áhlaupshugans stað. við vaxandi ábyrgð liins fullþroskaða manns og vaxandi erfiðleika, vegna jiess að alvaran er komin, Ieiknum lokið og nýr vandi borinn að liönd- um með nýrri vegsemd. I gamalli bók, sem tlestir viti bornir menn munu telja merkilega bók, er sagt frá konungssyni, sem var að setjast til valda. Hann var ungur og óráðinn, og fann hann livöt hjá sér til að leita ráða annara um jiað, hvernig liann ætti að stjórna jiegnum sinum. Hann ráðfærði sig fyrst við gamla og rci/nda menn, sein hiifðu verið ráðgjafar föður hans. I'eir réðu honum til að fara vel að fólkinu, sýna þvi mildi og mannúð. IJetta ráð lét liann sér ekki nægja. Hann ráðfærði sig þvi við unga menn, sem liöfðu alist upp með honum. l5eir réðu honum til að svara með drambi og liörku. Ilann gerði jiað. En hvernig fór? Eangsamlega stærstur lilnti Jiegna lians kaus sér annan konung. Hann sat eftir með sárt ennið. í blóðhita æskunnar taldi hann sér alla liluti færa. Sjálfur hafði liann litið lært af líiinii; gömlu mennirnir, ráðgjáfar föður hans, höfðu mikið liert, en jieirra ráð voru ekki tekin til greina. I5ess vegna fór illa fvrir hinum unga konungi. I5að gat lieldur ekki annað en farið illa, af jivi hann liafði gengið fram hjá hollri kenningu sjálfs lifsins. Af jjessu eina dæmi, sem felur í sér sigildan sannlcika, má sjá, að talið um æskuna er ekki allskostar liættulaust fyrir æskuna sjálfa, sem bráðuin er ekki lengur til, heldur orðin að fullorðnu fólki og því úr leik, og æskan jafnvel orðin að elli fvr en varir. Iíapp er bezt með forsjá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.