Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 135

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 135
e1MI1EIÐJN RITSJÁ 121 ti*kst honum stunduin að skapa hið fullkonina i sinni röð, sbr. kvieðið íie,J!ljur. Kn Kjartan á lika til aðra strengi á hörpu sinni, t. d. streng l'ins bliða saknaðar, sem bernskuminningarnar liafa í för með sér, sjá *• '*■ liið gull-fallega kvæði Ilirðing. og loks vrkir hann iangt, sögulegt kv"'öi um Ásgrím Hellnaprest (Aning), sem sómir sér mjög vel. Kjartan er nú orðinn full-Ileygur listamaður, sem ski]iar með heiðri Sl,t sérstaka sæti á skáldaþingi jslendinga, og má vænta góðs af honum fiainvegis. Hann stælir engan, er sjálfum sér likur og hreyfir einluim ])á strengíj sem liafa ef til vill hljómað of sjaldan meðal islenzkra skálda. JitL'ob Jóh. Smúri. 1 I'-lin Siiiurðunlútlir: KV.IiÐI. Reykjavik 1936. Kélagsprentsmiðjan. að er enginn nýgrieðingsbher á þessari bók. Ilér er ekkert fálm, engin *e>t, við að finna hugsunum sinum form, sem þeim hæfi. Hið létta lipra l<>rm fellur að efninu eins og lianzki að liönd. Hér finnast hugsanir K°iui, sem liefur þroskast í gegnum raunir og sjúkleika, en ávalt borið '"'tiiðið hátt og ekki látið bugast, - skákllegar hugsanir, sem koma sum- eins og Grétar Fells segir í hlýlegum og sönnum formálsorðum að *tókinni, likt og yndisleg börn hoppandi og hlæjandi upp i fangið á les- andanuni, »en önnur koma með tár í auga«. Inrijjegur og heitur bher •'ndar um alla bókina, ásamt þeim krafti, sem »ei vill ærslast liátt né k'artau. At einstökum Iu',slæðingsckkjan Ustu i bókinni. góðkvæðum má t. d. nefna I njiril, l.jú/i lihnar-iunli, og ýms tækifæriskvæðin, sem eru með þeim snjöll- blin Sigurðardóttir Jekk meðal íslenzkra hefur með skáldkvenna þessari bók rutt sér til rúms á fremsta og skipar þann sess með sóma. Jakob Júh. Smiíri. þ 0sc,,r Clmmcn. SÖGI R AF SNÆFKKKSNKSI. (Uókav. Guðm. Gamalielss.) etta er styzt sagt skemtileg bók. Sögurnar eru vel sagðar, persönurnar, 111 þær lýsa, einkennilegar og hugþekkar og það nálægar nútimanum og nruleikanum, að við látum okkur varða meir um þær en ef þær væru . ®Sari eða þjóðsagnakendar. Höf. er rýninn fróðleiksmaður og bvggir á k°ðum gögnum, þar sem eigin kynni hans ná ekki til. Hann fer svo "Júkum höndum um persónur sínar, að lesandinn fer að unna þeim með ^ úni. Hið eina, sem mætti finna að, er það, að hann sé jafnvel af mjúk- vCntur við þær, svo að hann sé varla hlutlaus. Mér virðist t. d. óþarfa- e]-í' lrn' '“ta ckk' “('ínnu Sigriði« heita réttu nafni; lýsing hennar er " a ncinn hátt niðrandi, enda er þar ágætlega farið með nokkuð Vandasamt efni. ^■i frágangur er góður og málið létt og lipurt. Má þó finna að því ^aniiæmi, að Thorlaciusar-nafnið er ýmist notað beygt eða óbeygt. það (bl. 'entu'c8ast beygt (eins og vera ber) en þó óbevgt bæði í eignarfalli 1 s- *34, 155) og þágufalli (bls. 14S, 1(50). Á. Á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.