Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1937, Side 136

Eimreiðin - 01.01.1937, Side 136
V>2 RITS.TÁ EIMREIÐIN (iiiðmunditr liöðtHirssoit: KVSTI MICI SÓL ljóð. — Uvík 1936 (útfi.: Ragnar Jónsson). Áriö 1930 birtust t'vrst kvæði cftir (Iuðimnul Höðvarsson í »Kimreiðinni«, og síðan öðru livoru alt til þessa. Kvæðin vöktu strax athvgli fvrir þýðleik sinn og Iýriskan blæ. I’au voru full af róniantik, sem stakk í stúf við liinn rcalistiska skáldskap sanitiðarinnar, og í þeim var scrstaklega vel lýst liinum sterku böndum átthaganna og ástinni á svcitaliflnu, enda cr Guðmundur sjálfur bóndi í einu af fegurstu liéruðum landsins, Hvitársiðu i Borgarfirði. Annars er það eftirtektarvcrt, live mjög rómantikin er nú aftur aö ryðja sér til rúms i skáldskap er- lendis, og cr þeirra álirifa þegar farið að verða vart hér á landi, þó ekki telji ég þennan hofund bera það með sér, að hann liafi orðiö fvrir miklum erlcndum áhrifum. Tónn hans cr alislenzkur, — en liann er um- fram alt rómantiskur téinn. Nú hefur kvæöum Guðmundar verið safnað í hók, scm valið licfur verið riafn cftir uppliafi eins af kvæðunum. í hók þessari eru alls 33 kvæði, cn af þeim liefur um þriðjungurinn hirzt áður hér i »Kimrciöinni«. þó sakna ég hér nokkurra góðra kvæða, scm mér eru kuun cftir höfundinn og vcl licfðu mátt fylgja hér mcð. Guðmundi Böðvarssyni lætur hezt að lýsa hinum margvíslcgu hlæhrigð- um náttúrunnar, jafnt að vetri, þegar nkuldaleg ársól á hélaðar lieiðar hellir árroðans sterka lit«, en ogulnaðir runnar í gráu hrauni gráta laul'um i andvarans þvt«, eins og að sumrinu, f. d. »þcgar aftansólin eldi steypir vfir skvjamiir , en »urðin Ijómar öll og glitrar effir daggarskúr«. Kn liann á það líka til að koma meö snjallar mannlýsingar, sjá t. d- kvæðin »1 minningu bóndamanns« og »Sveitaskáld«. Kalleg er vögguvísan á bls. 24 26: »Mjúkt er svefnsins sængurlín syng ég þig í hlundinn«, o. s. frv. Nokkrar villur liafa slæðst inn í sum kvæðin, svo scm »sérlega« á lils. 38, sem mun eiga að lesa »sárlega«; »timans«, á bls. 41, á að vcra »túnsins«; »gátan«, á hls. 81, á að vera »golan« o. s. frv. Annars er frá- gangur hökarinnar góður og kvæðin höfundi til sóma. Hann cr ungur maður og á vonandi enn eftir að auðga þjóð sina að góðkvæðum. I’essi litla hók er óræk sönnun fyrir því, að .hann sé maður til þess. So. S. Slcfiin Jóiissoii: KOXAN Á KLKTTINUM. Tólf sögur. Itvik 1936 (Isaf.)- Bókin licr nafn af fyrstu sögunni, sem er ein af fjórum smásögum, seni lilutu viöurkenningu í smásögu-samkepni »Einirciðarinnar« 1933 og koniu út i henni það ár, auk aðal-vcrðlaunasögunnar: »Austfjarðaþokan«. Mér tinst óviðfeldið að nefna allar sögurnar i heild eftir þcssari einu sögu, þ° að mestu skifti að visu um innihaldið, en ininna um nafnið á bókinni- Koiiiiii <í klclliiiuni er rituð i sérkennilegum stil og minnir á kvikmynd,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.