Eimreiðin - 01.01.1937, Page 138
12-1
RITSJÁ
EIMIIEIÐIS
Mari/it Hann: KINS 0(1 Al.LAR HIN'AR. Helgi Vnltýsson íslcnzkaði.
Ak. 1936 (Porst. M. Jónsson). - Sögur norsku skáldkonunnar Margit Ravn
eru skemtilegar og íminti falla vel i geð ungu fólki hér á landi, ekki siður
en i Xoregi, en fyrir ungt fólk og um ungt fólk er saga jiessi rituð fvrst
og fremst, eins og Sunnefunmr þrjár, eftir sama liöfund, sem áður er út-
komin á íslenzku. Málið er í þýðingunni nútiðar-revkvíska, og getur það
farið vel, ef liófs er giett. Kn stundum verða orð og tilsvör alt of liroð-
virknisleg. Pegar t. d. Rrita »dró saman brúnirnaru (bls. 76)
i stað þess að hnvkla brýrnar, þá slær svona orðatiltæki út
sjálfa revkviskuna. Retan mcinaði (bls. .37) það, sem hún sagði og hlö
fyriv sjálfa sit/ (bls. 38), og blandar ekki sínnm tuujnm app í annara
samræður (bls. 99), hún reynir að stöðva grátinn, sem er að brjótast upP
(bls. 109) og hún segir, að vinkona sin hafi rélt i þni, sem liún er að
segja (bls. 146), og Brita blandar sér ekki upp i annara mál (bls. 160).
heldur brosir hún uið sjátlfa sit/ (bls. 176). Svona málleysur eru þvi óvið-
feklnari sein hér á í lilut snjall þýðandi, sem áður hefur með þvðinguni
sinum sýnt, að liann getnr auðgað islenzkar bókmentir að góðum þýðing-
um. Ungmeyja-mállýzka sú, »sem nú á timum er orðin alþjóðleg um öll
Norðurlönd og viðar«, að þvi er þýðandinn skýrir frá i eftirmála, þart
ekki að verða svo mjög málspillandi, ef henni er lialdið innan vissra tak-
marka í þýðingunni á islenzku, og þetta þarf ])ýðandinn að liafa i Iniga,
þegar hann þýðir næstu bókina eftir Margit Ravn á islenzku. St'. S■
Sii/fús S. licnjmann: 1 KÖR MHÐ »ROSICRUSIANS« TIU AUSTl'R-
I.AXDA 1929. Winnipeg 1934. Veturinn 1929 fór stór hópur meðlimu
Rósakross-reglunnar í Xorður-Ameríku með skipinu »Adriatie« frá X’eW-
York til Miðjarðarhafslandanna, undir leiðsögn dr. H. Speneer Lewis, seiu
er æðsti valdsmaður deildar þessa félagsskapar i Xorður-Ameriku. í þess-
uni hópi var Islendingurinn Sigfús S. Bergmann, og' lýsir liann i þessari
bók ýmsu þvi, sem fyrir ytri og innri sjónir hans bar í ferðalaginu. lvru
bér ferðalýsingar frá Madeira, (libraltar, Algier, Monaeo, Xizza, Monte Carlo,
Xeapel, Vesuviusi, Sikiley, Aþenu, Miklagarði, Cyðingalandi og ýmsum l'orn-
frægum stöðum í Egvptalandi. Aðal-tilganginn með þessari för segir liöf.
Iiafa verið þann að stofna egypzka stúku af amerisku fólki innan regl"
nnnar. í einum kaflanum frá Egyptalandi er lýst mjög áhrifamikluiu
sambandsfundi, sem fram fór i tjaldi einu á evðimörldnni við Níl, i grend
við mevljónið mikla fspbin.r', sem er eitt af furðuverkum egypzkrar forn-
aldar. h'rásögnina um þennan fund i tjaldinu (bls. 136 140) mun margu
fýsa að lesa, sem áhuga hafa fvrir dulfræðum, og viðar kemst höf. inn !1
þau el'ni í frásögn sinni. Hér er mikill fróðleikur saman kominn á liinurn
181) blaðsiðum bókarinnar, og auk þess fvlgja textanum um tuttugu mvndir
til skýringar. Vafalaust mun marga hér á landi langa tii að kynnast þess-
ari bók liins viðförla landa vors, en aðeins örl'á eintök af henni niunu
liafa borist hingað til lands. Málinu á bókinni er mjög ábótavant, en frani-
setningin er skýr og .skemtileg. Sv. S.