Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 11

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Side 11
GUNNAR J. GUNNARSSON ERU STELPUR TRÚAÐRI EN STRÁKAR? Ef við færum áfund í æskulýðsstarfi kirkjunnar eru miklar líkur á því að þar væru næstum tvær stelpur á móti hverjum einutn strák. Sú staðreynd virðist blasa við að stelpur eru almennt fjölmennari í kristilegu æskulýðsstarfi en strákar. Er hægt að halda því fram að annað kynið sé trúaðra eða trúræknara en hitt? Efsvo er hvað er það þá sem veldur því? Á síðari árum hefur athyglifólks beinst töluvert að því að greina ogfjalla um muninn á milli kynjanna í ýmsu tilliti. Hafa ýtnsar rannsóknir og athuganir vei ið gerðar bæði hérlendis og erlendis. Hefur t.d. verið horft á mismunandi uppeldi og fyrirmyndir kynjanna, mistnun- andi vinnubrögð og samstarf stráka og stelpna í skólutn, ólíka Itegðun þeirra og tnistnun- andi viðbrögð kennara eftir því hvort strákar eða stelpur eiga í lilut, svo örfá dæmi séu tek- in. Hér verður ekki fjallað utn niðurstöður úr rannsóknum eðn athugunum af þessu tagi. Fram hjá því verður hins vegar ekki horft að þegar kemur að hittu trúarlega, einkum trúar- legri iðkun, er töluverður munur á stelpum og strákutn. Það er því áhugavert að beina athygli aðþeitn mun, kanna hvernig hann birtist og hvort hann á sér skýringar.' MARKMIÐ OG AÐFERÐ RANNSÓKNAR Undanfarin misseri hef ég unnið að rannsókn á trúarviðhorfi, trúariðkun og trúar- skilningi barna og unglinga í þrem árgöngum grunnskóla, þ.e. 5., 7. og 9. bekk. Við val á árgöngum var miðað við að eitthvert nám hefði farið fram í kristnum fræðum (5. bekkur), að börnin stæðu á mótum hlutbundinnar og óhlutbundinnar hugsunar, bæði almennt og trúarlega, samkvæmt kenningum innan þróunarsálarfræði (5. og 7. bekkur)* 1 og að um væri að ræða aldurshópa fyrir og eftir fermingu (7. og 9. bekkur). Urtakið var svokallað klasaúrtak þannig að dregnir voru út af handahófi grunnskólar með þessum þremur árgöngum í hverju fræðsluumdæmi í landinu þar til u.þ.b. 10% af hverjum ofangreindra árganga var náð. Urtakið varð þannig 1311 börn eða rúm 400 úr hverjum árganganna þriggja. Spurningalistar með 40 spurn- ingum voru síðan lagðir fyrir í þeim þrettán skólum sem lentu í úrtakinu og skilaði Greinin byggist á fyrirlestri sem haldinn var á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands 20. apríl 1999. 1 Sjá einkum kenningar Jean Piagets um vitsmunaþroskann og stiggreiningu hans, t.d. Sigurjón Bjömsson 1992, eða Ginsburg og Opper 1988. Sjá einnig niðurstöður Rolands Goldman um stiggreiningu trúarlegrar hugsunar, en árið 1962 varði Goldman doktorsritgerð sína Sonie Aspects of Development of Religious Thinking in Childhood and Adolesence við háskólann í Birmingham. Ritgerðin innihélt niðurstöður rannsóknar hans á trúarlegum hugmyndaheimi barna og unglinga og þroskaferli trúarlegrar hugsunar. Hvatinn að baki rannsókn Goldmans var m.a. kenning Piagets um stiggreiningu vitsmunaþroskans. Einnig átti lélegur árangur og ýmsir erfiðleikar við kennslu í kristnum fræðum, ásamt andstöðu ýmissa kennara við hana, sinn þátt í að hrinda rannsókn hans af stað. Doktorsritgerð Goldmans var gefin út árið 1964 í einfaldaðri gerð í bókinni Religious Thinking from Cliildhood to Adolesence. Ári síðar gaf Goldman út bókina Rcadiness for Religion. A Basis fdr Devclopmental Religious Education þar sem hann gerir nánar grein fyrir hugmyndum sínum. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 8. árg. 1999 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.