Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 37

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 37
JÓHANNA EINARSDÓTTIR ÞÁTTUR STARFSFÓLKS LEIKSKÓLA f HLUTVERKALEIK BARNA 7 þessari grein er lýst niðurstöðum rannsóknar sem beindist að því að kanna þátt starfsfólks leikskóla í hlutverkaleik barna. Rannsóknin fór fram í leikskólum á höfuðborgarsvæðinu á vormisseri árið 1997. Tilgangur rannsóknarinnar var tvíþættur. Annars vegar að fá vitn- eskju um þátt starfsfólks leikskóla í hlutverkaleik barna og hvernig það hefur afskipti af leiknum. Hins vegar að kanna skoðun og viðhorf starfsfólks leikskóla til leiksins og hug- myndir þeirra um hlutverk fullorðinna í hlutverkaleik barna. Gerðar voru athuganir og myndbandsupptökur af starfsfólki leikskóla á meðan börnin voru að leik. Fyrst verður lýst nokkrum rannsóknum á þátttöku og hlutverki fullorðinna í leik barna. Þá verður rann- sóknin kynnt, aðferðum hennar lýst og úrvinnslu. Loks verða niðurstöður athugana og spurningakönnunarinnar kynntar og leitast við að skýra þær.' Litið hefur verið á leik barna sem mikilvægan þátt í þroska þeirra og uppeldi í leik- skólum. Hversu oft og hvernig börn leika sér og hversu flókinn leikur þeirra er reynist háð mörgum samverkandi þáttum. Má þar nefna þroskastig barnanna, bak- grunn þeirra, einstaklingsmun, reynslu og aðstæður í leikskólanum. Leikskóla- kennarar hafa veruleg áhrif á leik barna með vali, skipulagi og kynningu á efni og leikmunum, hönnun leiksvæðis og skipulagningu skóladagsins. Við þetta bætist sú reynsla sem börnin hafa fengið í leikskólanum og þau nýta sér í leiknum. Hefðbundið hlutverk leikskólakennara í leik bama hefur verið að þeir hafi ein- göngu áhrif á leikinn með því að undirbúa umhverfið, útvega leikmuni og gefa nægan tíma og rými fyrir leikinn. A undanförnum áratugum hafa sjónir manna beinst að virkara hlutverki kennarans þar sem hann tekur þátt og grípur inn í leikinn (Christie 1982, Sponseller 1982, Saracho 1991). Sérfræðingar eru engan veginn einhuga um hversu mikið eða hvemig fullorðnir eigi að hafa þar áhrif. Suniir telja leikima eign bamsins og fullorðnir eigi ekki á neinn hátt að hafa áhrif á hann, meðan aðrir mæla með virkri þátttöku fullorðinna. Enn aðrir vilja rata gullinn meðalveg þama á milli. Kenningar Vygotskys hafa fengið talsverða athygli á undanförnum árum og verið mikilvægt innlegg í umræðuna um hlutverk leikskólakennara í leik barna. Vygotsky leggur áherslu á mikilvægi fullorðinna og eldri barna í námi þeirra yngri og telur að vitrænn þroski barna örvist í samskiptum við þroskaðri einstaklinga. Vygotsky lítur einnig á leikirtn sem mikilvægan þátt í þroska barna. Hann telur að leikurinn „skapi svæði mögulegs þroska", í leiknum hegði barnið sér eins og það sé eldra „sé höfðinu hærra en það sjálft" (Vygotsky 1978:102). Rannsóknin var styrkt af Rannsóknarsjóði leikskóla. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 8. árg. 1999 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.