Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 38

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 38
ÞÁTTUR STARFSFÓLKS LEIKSKÓLA Í HLUTVERKALEIK BARNA Hægt er að setja hugmyndir fræðimanna um hlutverk fullorðinna í leik barna á ás þar sem á öðrum endanum eru þeir sem aðhyllast það að fullorðnir hafi ein- göngu áhrif á leikinn með því að undirbúa umhverfið, útvega leikmuni og gefa nægan tíma og pláss fyrir leikinn. En á hinum endanum eru þeir sem aðhyllast mikla íhlutun leikskólakennara í leik barna og jafnvel leikþjálfun. Israelski fræðimaðurinn Sara Smilansky (1968) kynnti fyrst leikþjálfun í hlutverka- leik bama. Rannsókn hennar markaði tímamót í rannsóknum á hlutverki fullorðinna í leik bama. Hún fann að böm frá félagslega og efnahagslega illa stöddum heimilum léku sér ekki í leikskólanum, þrátt fyrir að allar aðstæður væru fyrir hendi til leikja. Smilansky reyndi ýmsar aðferðir til að virkja böm til leikja og urðu meiri framfarir hjá þeim sem fengu þjálfun en viðmiðunarhópnum. Sú aðferð sem gafst best var að útvega bömunum efni og kenna þeim að leika sér með það. Hvatning og þjálfun fullorðinna hafði þau áhrif að bömin léku sér meira og leikir þeirra vom flóknari. í kjölfar rannsóknar Smilansky voru margar svipaðar rannsóknir gerðar í Banda- ríkjunum og á Bretlandi á sjöunda og áttunda áratugnum. Niðurstöður þeirra sýndu að leikþjálfun hafði veruleg áhrif (Smilansky 1990). Undanfarið hafa fræðimenn (t.d. Christie og Johnsen 1985, Smith 1994, Pellegrini og Boyd 1993, Mellou 1994, Saltz og Brodie 1982) gagnrýnt þessar rannsóknir og bent á að árangur leikþjálfunar geti einnig verið háður ýmsum öðrum þáttum, svo sem aldri barna, bakgrunni þeirra, auk persónuleika kennarans og þeim þjálfunaraðferðum sem notaðar eru. í Bandaríkjunum er talsvert til af leikþjálfunaráætlunum sem flestar eru þó miðaðar við börn með sérþarfir. Sem dæmi má nefna áætlun Saltz, Dixon og John- son (1977) sem nota leikþjálfun með ævintýrum fyrir börn með sérþarfir. Þjálfunin felur í sér að aðstoða börnin við að leika kunn ævintýri. Nýrri áætlun er svokallað „Supportive Play Model". Þar er lögð fram aðferð fyrir fullorðna til að athuga börn- in og leggja mat á leik þeirra og í framhaldi af því eru gerðar einstaklingsáætlanir (Sheridan, Foley og Raadlinsky 1995). Þátttaka í leik barna getur einnig átt sér stað án þess að um sé að ræða leikþjálfun. Wolfgang og Sanders (1982) kynntu líkan, sem gerir grein fyrir hvernig kennarar geta stýrt leik barna (The Teacher's Behavior Continuum TBC). Líkanið sýnir á ás hegðun kennarans þegar hann stígur inn í leik barna. Kennarar geta farið frá því að vera eingöngu athugendur í það að gefa yfir- lýsingar sem ekki eru leiðandi, spyrja spurninga, gefa leiðandi yfirlýsingar, gefa fyrirmynd og að lokun að grípa inn í leikinn. Christie (1982) þróaði hugmynd Smilansky og flokkaði íhlutun í leik barna í tvennt: Afskipti utan frá og afskipti innan frá. Afskipti utan frá eru þegar hinn fullorðni stendur utan við þema leiksins og gerir athugasemdir við börnin sem eru að leika sér í þeim tilgangi að hvetja til ákveðinnar hegðunar. Athuganir kennarans geta verið í formi spurninga, tillagna, fyrirmæla og stefna að því að koma á sam- bandi milli leikenda og skýra hegðun barnanna. Þegar kennarinn hefur afskipti innan frá tekur hann virkan þátt í leiknum og gefur fyrirmynd af ákveðinni hegðun. Spidell (1985) gerði athugun á starfi þriggja bandarískra kennara og fann að þeir höfðu mismunandi hugmyndafræði og hegðun þeirra tengdist henni. Kennar- arnir höguðu sér samkvæmt persónulegum hugmyndum sínum um hvernig kenn- arar eiga að kenna, hvernig börn læra og hvert sé eðli leikskólastarfsins. í ljós komu 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.