Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 77

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 77
NGÓLFUR ÁSGEIR JÓHANNESSON starfið og hvað kennarar hefðu gert til að mæta breytingum á ofangreindum atriðum. Ég vann úr þessu efni með eftirtaldar tvær rannsóknarspurningar í huga: - Er kennarastarfið orðið vandasamara ogflóknara en það var um 1970? - Krefst kennarastarfið sérhæfðari þekkingar og leikni en það gerði um 1970? Ég ræði síðan niðurstöðurnar í ljósi samantektar Sternbergs og Horvaths um þekk- ingu, skilvirkni og innsæi. Ennfremur geri ég stutta grein fyrir því hvernig rann- sóknir á kennarastarfinu eru í sjálfu sér stjórnlist til að efla starfið og virðingu fyrir því. Ég set þær vangaveltur í samhengi við kenningar um þróun fag- og sérfræði- starfa og nota til þess eftirfarandi tvær spurningar sem ég ræði í lok greinarinnar: - Geta rannsóknir á starfi kennara bætt vinnubrögð þeirra? - Ættu rannsóknir á starfi kennara að auka virðingu fyrir kennarastarfinu í sam- félaginu? Viðtalsrannsóknin Fyrsta stigið í rannsókn minni á íslenska kennarastarfinu og sérhæfðri þekkingu kennara fólst í viðtölum við 19 grunnskólakennara veturinn 1996-1997. Ég valdi kennarana með aðstoð skrár sem menntamálaráðuneytið gaf út um starfandi kennara og skólastjómendur við grunnskóla veturinn áður (Skrá um starfandi skóla- stjórnendur og kennara 1995-1996, 1995). Ég valdi tvo hópa: í öðrum hópnum voru kennarar úr allmörgum skólum á Norðurlandi eystra, í hinum voru kennarar úr nokkrum skólum í austurborg og vesturborg Reykjavíkur, í Kópavogi og í Hafnar- firði. I Kennaratali fann ég aldur og upphafsár í kennslu. Ég tók síðan viðtöl við tíu kennara á Norðurlandi eystra og níu á höfuðborgar- svæðinu, samtals 19 kennara, 14 konur og fimm karla. Kennararnir í þessum hópi eru allir fæddir á árunum 1947-1950 og hófu störf á árunum 1969-1972. Ég valdi kennara á svo líkum aldri með ámóta langan starfsaldur í kennslu vegna þess að ég vildi vera viss um að ég væri að spyrja um sama tímabil í öllum viðtölunum. Tveir höfnuðu þátttöku í rannsókninni og í tvo kennara náðist ekki á þeim tíma þegar rannsóknin fór fram. Hópurinn er blandaður miðað við kennslugreinar og starfssvið. Fjölmennastir í hópnum eru stjórnendur, aðallega þó fyrrverandi skólastjórar og núverandi aðstoð- arskólastjórar, enda útilokaði ég þá sem höfðu verið skólastjórar meira en helming starfstímans. Samtals höfðu átta einstaklingar í hópnum stjórnunarreynslu í 61 ár þegar viðtölin fóru fram og a.m.k. tveir voru náskyldir eða tengdir stjórnendum. Einnig eru margir kennarar í hópnum með reynslu af því að kenna yngstu börnun- um, t.d. sex ára börnum. Þá eru í hópnum sérkennarar, íþróttakennarar, dönsku- kennarar, raungreinakennarar og sögukennarar. Allir viðmælendur mínir flokkast á einn eða annan hátt sem „sérfræðingar", þ.e. þeir eru reyndir kennarar sem hafa helgað starfsævi sína kennslu í grunnskóla. Viðtölin fóru fram á tímabilinu október 1996 til maí 1997. Ég hringdi í flesta viðmælendur á Norðurlandi eystra fyrirfram eða hitti þá á vinnustað og bað þá að ræða við mig. í kjölfar þess sendi ég bréf ásamt „Lýsingu á rannsókn" og „Nokkr- um spurningum til að vísa veginn í viðtölum". I „Lýsingu á rannsókn" voru jafn- framt upplýsingar um rannsakanda. Flestir höfðu sagt ákveðið já áður en ég sendi 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.