Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 94

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Qupperneq 94
ÁRANGUR SEM ERFIÐI? Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum endurmenntunar kennara en flest- ar þeirra leggja áherslu á að endurmenntunin sé í samræmi við áherslur stofnunar- innar og gerð námskeiða falli að þeim þörfum sem uppi eru. Það sem einnig hefur einkennt rannsóknir á þessu sviði er að mjög fáar langtímarannsóknir hafa verið gerðar (Day 1997). Day gerir í nýlegri grein tilraun til að skilgreina rannsóknar- þarfir á þessu sviði fyrir næstu öld og meðal mikilvægra spurninga sem hann nefn- ir eru: Hvaða aðferðum er beitt? Hve skilvirkar eru þær? Við hvað var miðað til að meta skilvirkni? Að hvaða marki byggja þau form endurmenntunar sem boðin eru á þekkingu á því hvers konar nám kemur kennurum til góða? Þessar spurningar eru að hluta til þær sem glímt er við í þessari rannsókn, þó að hún sé vissulega þeim takmörkunum háð að verða ekki langsniðsrannsókn. Þótt viðfangsefnið hafi ekki verið rannsakað að neinu ráði hérlendis liggja þó fyrir nokkrar vísbendingar. í bókinni Aukin gæði náms (Rúnar Sigþórsson 1999), er til dæmis bent á takmörkuð áhrif stuttra endurmenntunarnámskeiða. Þar er vísað til athugunar Rósu Eggertsdóttur sem fór fram meðal tíu íslenskra kennara sem alls höfðu sótt 85 námskeið og töldu eftir á að hyggja að einungis tíu námskeið hefðu leitt til breytinga á störfum þeirra. Rannsóknir sýna að áhrif af stuttum endurmenntunarnámskeiðum eru tak- mörkuð en þetta er þó megintilhögun á símenntun kennara og miðar að því að ná til sem flestra. Af þessu leiðir að miklu máli skiptir að endurmenntunarnámskeið séu skipulögð þannig að þau geti haft eins mikil áhrif og formið leyfir. í bókinni Aukin gæði náms (Rúnar Sigþórsson 1999:72) er gerð stutt grein fyrir starfsþróunar- líkani sem kennt er við höfunda að nafni Joyce og Schowers. Þetta líkan sýnir mis- mikil áhrif endurmenntunar þar sem kynning á hugmyndum og lýsing á aðferðum hefur einkum þau áhrif að vekja áhuga og auka þekkingu á hugtökum og efla skiln- ing á nýjum aðferðum, en leiðsögn, ráðgjöf og stuðningur á vettvangi hefur mest áhrif á beinar aðgerðir kennara í skólastofunni. TILHÖGUN ATHUGUNARINNAR Fjögur námskeið voru valin til athugunar og voru þau öll haldin skólaárið 1996-1997. Valið miðaðist við að ná fram fjölbreytni í gerð og viðfangsefnum. Athuguð voru greinabundin námskeið, námskeið um almenn efni og námskeið með þátttöku fagfélags kennara. Eitt námskeiðanna var yfirlýst „pælingarnám- skeið", þar sem markmiðið var lestur, umræður og fræðileg íhugun. Hugað var að formi og tímasetningu og valin námskeið sem haldin voru að sumri með eða án eftirfylgdar að vetri og námskeið á starfstíma skóla. Námskeiðin sem urðu fyrir valinu voru: - Að spyrja „réttu" spurninganna, grmidvallarlögmál íheimspeki menntunar. - Að kenna þjóðfélagsþegnum næstu aldar, heildstæð kennsla og skapandi starf. - Nýsköpun í grunnskóla. - Stærðfræðinám í upplýsingasamfélagi nútímans. Nú verður lýst stuttlega markmiði og formi og greint frá fjölda þátttakenda á hverju námskeiði. 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.