Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Síða 100

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Síða 100
ÁRANGUR SEM ERFIÐI? tími gefist til að ræða málin og betri starfsandi myndist. Þó að námskeið í Reykjavík séu líka góð sé þetta form hentugt þegar verið sé að þróa ýmis vinnubrögð. Menn geti ekki hlaupið hver í sína áttina eins og gerist óhjákvæmilega í bænum. Þó að sumt í vinnubrögðum væri ekki nýtt af nálinni var stigið feti framar þama en ýmsir höfðu prófað áður og það gaf námskeiðinu mikið gildi. Þannig var margt nýstárlegt. „Námskeiðið var þroskandi og krefjandi á jákvæðan hátt", segir einn viðmælandinn. Mikil ánægja var með kennsluna, þátttakendahópinn, vinnuanda, hvatningu til nýbreytni í starfi og staðsetninguna sem gaf mikið tækifæri til samræðna og sam- starfs eins og skín út úr svörum um þetta námskeið. Hagnýting Allir þátttakendur voru beðnir að svara því með hvaða hætti þeir teldu sig hafa getað hagnýtt efni námskeiðsins. Algengast er að kennarar telja að námskeiðið hafi með einhverjum hætti haft áhrif á viðhorf þeirra. Þeir sjái nýja möguleika, námskeiðið hafi „eiginlega opnað gluggann að nýjum Ieiðum" eins og einn þeirra lýsir slíkum áhrifum. Aðrir segjast halda vak- andi ýmsum hugmyndum sem þeir fengu en telja erfitt að koma orðum að áhrifunum sem virðast þá mjög óbein. „Þetta hefur hjálpað manni rosalega af stað að fá hug- myndir og vinna út frá hlutunum. Það er eitthvað svo erfitt að tala um þetta." Aðrir töldu að námskeiðið hefði styrkt þá í vinnubrögðum sem þeir hefðu beitt. „En þetta var náttúrlega til þess að styrkja mann frekar í því að maður væri að gera rétt." Einn viðmælenda benti á að mikilvægt væri að fleiri en einn kennari kæmi úr hverjum skóla svo þeir gætu stutt hver annan þegar heim er komið. Þá er þess getið að það að skoða tilteknar uppsetningar í kennslu og fara í gegnum ákveðið ferli, t.d. í leikrænni tjáningu hafi hjálpað þeim að reyna sjálf kennslu í sama dúr. Einnig var rætt um að koma upp sameiginlegum hugmyndabanka og geta miðlað reynslu af því sem vel gekk og miður. „Við erum búin að hafa samband við nokkra sem voru á námskeiðinu og skiptast á. Við héldum áfram vinnunni langt fram á kvöld svo hvetjandi var þetta." í tveimur tilvikum höfðu þátttakendur ekki hafist handa en voru búnir að ákveða verkefni síðar á skólaárinu og gerðu fastlega ráð fyrir að þau kæmust í fram- kvæmd. Nýsköpun í grunnskóla Áhugaverðast og minnisstæðast Aberandi er að þátttakendur telja að námskeiðið hafi falið í sér nýjungar í kennslu- háttum. Eirtn segir að þetta hafi verið nýjar leiðir og öðruvísi komið að nemandan- um og námsefninu. Fleiri taka undir það, dæmi: „Nú mér fannst það mjög mark- vert allt námskeiðið. Að læra að hugsa upp á nýtt, bæði sjálfur og hvernig maður getur útfært þessa nýsköpun í skólastarfinu. Það var mjög „praktískt" námskeið að mörgu leyti því að við smíðuðum okkur tæki þarna til að skera frauðplast til að útfæra hugmyndir með nemendum." Ekki eru allir viðmælendur svo afgerandi í svörum sínum. Þátttakandi segir að 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.